Skírnir - 02.01.1849, Side 137
137
viS þurft, því svo hafa margir bobi& fram sína þjón-
ustu, a& torveldast var ab ákveba, hverir heima skyldu
sitja. Bóndalib vort er mjög svo ólíkt hermönnum
í ö&rum löndum. þa& eru menn af öllum stjettum,
lögvitringar, læknar, kaupmenn og svo framvegis.
þeir eru frá ungdæmi sínu vanir vi& skot, og margir
þeirra ágætir skotmenn, einkum þeir frá hinum vest-
lægari hjerö&um ríkisins. þeir eru frægir mebal
sveitunga sinna, og þeirri frægb vilja þeir eigi tína
á orustuvellinum. Jreir eru menn vel menntabir,
gæddir þrótt og alli hugarins, er menn eigi myndu
finna í annara þjó&a herlibi. I bardaganum berst
hver mabur og hver foringi eigi ab eins fyrir fö&ur-
land sitt, heldur og fyrir þeirri frægí), er hann skal
njóta me&al samsveitunga sinna, þá er hann kemur
heim aptur. Sá hefur og annar hlutur verib í strí&i
þessu, er sýnir, hversu lög og hættir vorir eru ólíkir
annara landa, en þab er, ab í landi voru, sem byggt
er frjálsum mönnum einum, eru nú 2 þúsundir
þúsunda bóndali&s. Her þessi er ríkinu til einskis
kostnabar, og er ei hættulegur frelsi voru, en stjórn-
in getur, hve nær sem vera skal, gripiö til þess,
þegar rjettur vor og nau&sýn krefur.
A&ur var tljótib Missisippi á landamærum vor-
um, nú rennur tljót þetta mitt í gegnum ríki vort.
J>a& er mælt, a& nú sjeu bandaríkin viblíka stór og
öll nor&urálfan. Auk málmaau&s þess, einkum gulls,
sem er í Kaliforniu, er land þetta nú eins áríbandi
fyrir bandaríkin, sem Lusiana var oss fyrir 45 árum,
þá er vjer keyptum þetta fagra land af Frökkum.
Kalifornia gengur 150 mílur frá nor&ri til suburs
strandlengis meb kyrra hafinu; eru þar hinar beztu