Skírnir - 02.01.1849, Page 81
81
landsmenn þeirra í Italíu myndu veita þeim Ii5. Sú
varS og líka reyndin a, aÖ Italir voru þessa allfúsir;
þusti eigi a5 eins mikill fjöldi manna saman úr öll-
um hjeröðum Italíu, og gengu á mála í LangbarBa-
landi, heldur voru og (lestir rá5gjafar stjórnendanna
í Italíu þess mjög fýsandi, ab búa út her og senda
til li5s vih þá. Vjer höfum getife þess fyrir skömmu,
a5 Rómaborgarmenn fóru þess á leit vií) páfa, en
hann daufheyribist vib bænum þeirra, og varb þab
fyrsta sundurþykkjuefni millum þeirra og hans; en
svo var her páfa ó&ur og uppvægur, a& nokkur hluti
libsins fór á stab sjálfkrafa a5 páfa fornspurbum.
Karl Albert heitir konungur sá, er ræður fyrir
Sardiníulandi; þab liggur norbvestast allra landa í Italíu,
og áfast a5 austanverbu vib Langbarbaland. Karl
Albert var allvinsæll af þegnum sínum, einkum fyrir
þab, ab hann þegar í fyrra vetur rýmkabi ótilneydd-
ur um frelsi þjóbarinnar, svo ab henni Iíkabi. Nokkrir
aí mönnum hans fluttu þa& erindi, a& hann skyldi
búa út her, og veita Langbörbum lib; kvabst kon-
ungur þess eigi ófús, ef Langbarbar beiddust þess.
þetta frjettu borgarmenn í Mailandi, og gjörSu þegar
menn á fund konungs, þessa erindis; bjó þá kon-
ungur út lib, og gjörbist sjálfur foringi þess , og
hjelt því síban inn í Langbarbaland, og allt norður
til landamæra Austurríkis, og ætlabi svo aS verja þa&
Austurríkismönnum. Um þessar mundir höfbu Aust-
urríkismenn ærib mikib ab starfa heima, eins og sjá
má af frjettunum frá Austurríki; varb þeim því
harla ógreitt í fyrstu um ab búa út lib og senda
mót Langbörbum. Hershöfbingi Austurríkismanna
(6)