Skírnir - 02.01.1849, Side 111
ili
nú a& öllu leyti neita&i því, ab ganga aB skilmáluiri
þeirn, er sendiherra Bunsen setti í Lundúnaborg.
þessum málalokum urBu ríkisfundarmenn í Frakka-
fuibu ákaflega reiBir; skipuím þeir öllum þýzku
sambandsríkjunum a& búa út meira liB, og senda
hib bráBasta til hertogadæmanna, því nú skvldu
menn ganga fast aí> því aB leiBa stríbiB viB Dani til
lykta me& vopnum. Lávarímr Palmerston sá aí>
honum myndi ekki aB sinni takast aB miBla málun-
um, og Ijet sjer því lynda, a& Svíakonungur skyldi
reyna a& semja um fri& e&a vopnahlje. Rússa
keisari hvatti og Dani til, sem fyrst, a& ganga a&
þessu, en skaut því um lei& a& Dönum, a& hollast
rayndi þeim vera, a& sernja svo a& eins friö í
Lundúnum, a& hann einnig væri í rá&um haf&ur.
7. dag í júní mánu&i fundust þeir konungarnir Oskar
og Fri&rik sjöundi í Málmey; ljet þá Fri&rik kon-
ungur leggja fram frumvarp til vopnahljes samnings;
frumvarp þetta var sendt Palmerston og kom hann
þá sjálfur me& 2 uppástungur til fri&arskilmála:
önnur var þess efnis, a& skipta skyldi Sljesvík í tvo
hluti, sy&ri hlutinn skyldi ganga í þýzka samband-
i&, og skyldi Danakonungur vera þar hertogi yfir
og skyldi sá partur ganga í ert&ir eptir sömu
lögum sem Holsetuland; nyr&ri parturinn átti aö
sameinast Danmörku, og ganga í erf&ir me& sama
hætti sem hún. Hin uppástungan var svo, a& ekki
skyldi skipta Sljesvík, heldur skyldi hún hafa sömu
lög, sem Holsetuland, og standa í sama sam-
ban&i vi& þa&, sem hingaö til hef&i veriö, án þess
þó a& ganga í þýzka sambandiö, en ekki skyldu
erf&alög dönsku konunganna gilda í henni. A&