Skírnir - 02.01.1849, Page 51
51
vií) því, að herlibib gjörbist þjó&inni ótrútf, og leit-
abist vi& einungis a& styrkja konungsvaldiö, eins
og á&ur enn stjórnarbyltingin hófst. Ekki fjellst
rá&gjöfum á uppáslungu þessa, og hótu&u þeir, a&
segja af sjer, ef þingiö fjellist á hana; eigi Ijetu
þingmenn þa& á sig fá, og samþykktu frumvarpið
me& atkvæ&um, enda sög&u þá líka rá&gjafar af sjer.
Sá heitir Pfuel, er bo&i& var a& takast á hendur, a&
gjörast fyrirli&i nýrra rá&gjafa. Um þessar mundir
var vopnahlje á komiö inillum Dana og Prússa, snjeri
nú Wrangel, hershöf&ingi, er veriö haf&i fyrir li&i
í hertogadæmunum, heim aptur til Berlinarborg-
ar. Setti konungur hann þá æ&stan hershöfö-
ingja yfir allt li& sitt á Prússlandi, og settist hann
í kring um Berlinarborg, og haf&i hann eigi minna
li&, enn 50 þúsundir vígra manna og 108 fallbissur.
Brá&um var& ]ia& ljóst, hvert ætlunarverk konungur
haf&i ætla& honum þar. LjetWrangel auglýsa brjef
sín, og segir frá fyrirætlun sinni: (1ásetningur minn
er, segir hann, a& koma fri&i á aptur í landi þessu,
þar sem fri&urinn er rofinn, og styrkur hinna trúu
þegna konungs eigi hrekkur til; jeg treysti því, a&
ílestir vilji þa& eitt, sem gott er, en því er mi&ur,
a& allir eru eigi í landi hjer svo gó&ir, sem þeir
vera ættu, ogþessum hefijeg hugaö ráðningu nokkra.”
Skömmu sí&ar átti li&ife vopnaþing, og flutti Wrangel
fyrir flokksforingjum sínum snjallatölu; komst hann
þar svo a& orði; umargir hafa orðife fegnir hingað-
komu vorri, og fagnaðaróp þau, er vjer höfum heyrt
í Berlinarborg, eru þakkarávarp bæjarmanna fyrir
sigurför þá, er hermenn vorir hafa farife tilhertoga-
dæmanna; líka frægð munu þeir og hljóta í Berlin-
C‘i*J