Skírnir - 02.01.1849, Qupperneq 88
I
— 88 —
reisn 24. dag marz mánaíiar. Skutu þeir á sam-
komu í Kiel, og kusu sjer þar bráfeabyrgSarstjórn,
og voru í henni, Beseler málafærslumabur, Frií>-
rik Emil, hertogaefni í Sljesvík og Holsetulandi, F.
Reventlow og M. T. Schmidt. Sögfeu þeir lýbnum,
ab svo yrbi ab vera, aí> þeir tækjust á hendur aí>
stjórna hertogadæmunum, þar eb nú um stundir
væri konungslaust í Danmörku ab kalla; skrillinn í
Kaupmannahöfn hefbi þröngvab konungi til þess ab
reka brott hina gömlu rábgjafa sína, en taka abra,
er vildu fósturjörb þeirra Sljesvík og Holsetulandi
illt eitt, og væri konungur eigi sjálfrábur. Síban
tóku þeir Rendsborg, og gekkst hertoginn af Agust-
enborg mest fyrir því, og stríbib hófst sem síbar
mun sagt verba; en af innanríkis stjórn og breyt-
ingum meb Dönum skal hjer geta hins markverbasta.
þegar hinir nýju rábgjafar komu til valda, fjell
af sjálfu sjer nibur öll sú rábagjörb, er lögb hafbi verib
um stjórnarbótina, sem konungur hafbi ætlab ab
veita þegnum sínum. Eigi gjörbi konungur þó ab
heldur bert ab sinni, hvernig hin nýja stjórnarbót
ætti ab verba; allir þóttust þab vita, ab hún myndi
verba nokkurneginn þjóbleg, og konungur gæfi upp
einvaldsstjórnina, er þeir menn voru teknir til rába-
neytis, er um langan tíma höfbu fýst þess, ab frjáls-
leg stjórn kæmist á. þetta er og fram komib, þótt
stjórnarlögin sjeu eigi fullgjör enn. 4. dag í apríl mán-
ubi Ijet konungur kunnugt gjöra, ab kjósa skyldi til
ríkisfundar; var frumvarp til kosningarlaga lagt fyrir
rábgjafaþingib í Vebjörgum og Hróiskeldu, er í síb-
asta sinni komu saman í sumar; urbu þab lok þess
máls, ab hver þrítugur mabur mátti kjósa, er engin