Skírnir - 02.01.1849, Side 41
41
kolunum, til þess ab Ungverjar eigi yr6u þeim of
vaxnir sjálfum, ef þeir heffeu Króatiumenn í fylgi meí»
sjer. Nú erUngverjar gjörbu þab uppskátt, ab þeir helzt
vildu vera lausir vib Austurríki, segja menn aí> keisari
nibrí hafi róiS þar ab öllum árum, ab ósamþvkki
þeirra og Króatiuinanna yrfei sem mest, og svo fór, ab
fullur fjandskapur gjörbist millum þessara þjóba, sögb-
ust þeir úr öllu sambandi vib Ungverja, en fóru því
á llot, aí> rjettast væri ab Króatia, Dalmatia og Sla-
vonialönd stofnubu ríki sjer, er heita skyldi Slava
ríki hib sublæga, og skyldu þeir kjósa sjer konung,
er skyldur væri Austurríkis keisara, en manni nokkr-
um, er Jellachisch heitir, fengu þeir þegar á hendur
herstjórnina. Efldu síban hvorirtveggja her á hendur
öbrum, og hjet sá Kossuth, er fyrir Ungverjum rjeb.
Ljet þá keisari segja Ungverjum, ab eigi mættu Aust-
urríkismenn hjá standa, er Ungverjar og Króatiu-
menn berbust. þessi orb keisara virtust Ungverjum
svo sem Austurríkismenn ætlubu ab meina þeim ab rába
her sínum og fje ríkisins, en þab væri aptur sama
sem ab keisari bobabi þegnum sínum í Ungverja-
landi stríb. I bardögum þeim, er Ungverjar áttu vib
Króatiumenn, höfbu Ungverjar í fyrstu sigur, en
brábum drógst ab Jellachisch mikill her, svo veitti og
keisari honum á laun allan þann styrk, er hann mátti;
aptur var keisari og rábgjafar hans mjög þungur í
skauti sendimönnum, þeim er Ungverjar eptir rábum
Kossuth gjörbu á fund rábgjafa til þess ab ræba
um, hvernig slíta skyldi stríbi því, er á var millum
þeirra og Króatiumanna, og til þess ab bibja keisara
ab gefa gildi lögum þeiin enum nýju, er þjóbþingi
þeirra hafbi á fallizt, og voru þeir eigi vibtals virtir