Skírnir - 02.01.1849, Blaðsíða 106
106
varþegar búinn aS vaba inn í Jótland, segja inenn hann
hafi sent brjef tii Prússakonungs, þess erindis, ab her
sinn væri þá á landamærum Prússa, og myndi hann
þegar rába aö Prússum, nema Wrangel hershöfÖingi
snjeri brott úr Jótlandi. Yarb það ab vera, sem
keisari vildi, og bauö Prússakonungur Wrangel aptur
ab hverfa; fór hann þaban 5 dögum áður enn Jótar
skyldu greiÖa fjeb. Menn segja, aö um sama leyti
sendi og Rússar Dönum orö, og segöu þeim þessi
málalok, en rjeöu til, aö Danir veittu þjóðverjum
engar árásir ab sinni. Danir gjörbu þá mann til hers-
höfbingja síns á Alsey, aö hann eigi legöi til orustu.
Sendimaöur kom þá, er liöiö var aö fara á stab til
aö ganga yíir sundiö; þótti þá hershöfbingja rjettast
ab miöla svo málum, aö fara njósnarför nokkra meö
liöiö yfir um, aö eigi skyldi sá kvittur koma upp,
aö menn eigi þyröu aö leggja til orustu viö J)jóö-
verja. þetta var 28. dag í maí mánuöi. J>jób-
verjar áttu sjer eigi ófriöarvon þenna dag, og enn
síöur hjeldu þeir aö Danir væru þar komnir meö
allan her sinn; var liö þeirra heldur dreift, og hörf-
uöu þeir undan allan daginn fram aö miödegi, en
Danir sóttu eptir. A meÖan haföi meginher Hal-
ketts safnazt á hæö nokkurri, er Ntibelmölle er
nefnd, og fylkti hann þa» liöi sínu, sló þar í bar-
daga, er stóö þangaÖ til um náttmál; drógu þjóö-
verja þá sig nokkuÖ aptur á bak, og endaÖi meö því
orustan ; meira liö höföu Danir í bardaga þessum enn
þjóöverjar. Wrangel var í Flensborg þá er hann
fjekk frjettir um orustu þessa; stöövaöi hann þá liöiÖ,
og sat þar nokkra daga. þess er getiö, aö ridd-
araliö Dana og nokkur hluti fótgönguliösins fór yfir