Skírnir - 02.01.1849, Page 151
151
sinni. Flísar og spænir úr Kristjáni VIII. liafa veri£
seldir sem helgir dóinar bæbi í Hamborg og Altona.
Merkisblæja sú, er verife haffei á Gjefion, var send
subur til Frakkafurbu, og fengin í hendur ríkis-
forstöbumanni; varö hertogaefni af Augustenborg til
þess ab fara þessa för, og flutti hann ríkisforstöbu-
manni snjalla tölu um leife og hann fjekk honum
inerkiblæjuna.
Landher Dana mun vera hjer um bil 50 þús-
undir hermanna, en undir eins og stríbib hófst aptur,
sendu þjóbverjar móti þeim ógrynni hers, og segja
menn, ab allt lib uppreistarmanna og þjóbverja til
samans í hertogadæmunum sje 80, ef ekki 100,
þúsundir; æbsti hershöfbingi fyrir öllu libinu heitir
Prittwilz; hann er prússneskur; en Bonin ræbur
fyrir því li&i, sem er frá hertogadæmunum. Her
Dana er nokkur 4 Alsey, og nokkur á Jótlandi og
Fjóni, og er þab meginherinn. 4. dag apríls mán-
abar hjeldu þeir nokkrum hluta þessa hers, sem er
á Jótlandi, subur eptir Sljesvík, og mættu þeir engri
vibstöbu fyr enn í Haderslev, og sló þar í orustu
nokkra; voru uppreisnarmenn þar vib þúsund manna,
og voru þeir reknir úr bænum; hjeldu Djnir þá til
Apenrade, en hurfu skömmu síbar aptur og norbur
til Jótlands; sótti þá nokkur hluti þýzka hersins
eptir, og 20. dag apríls mánabur hjeldu þeir inn í
Jótland, og settust ab í Kolding, og varb þar ábur
bardagi millum þeirra og varblibs Dana, þess er þar
var fyrir, og fóru Danir undan; en 3 dögum síbar
rjebust þeir aptur ab þeim meí> 12 þúsundir manna,
og tókst þar harfeur bardagi, sem stófe allan daginn;
ráku Danir fyrst uppreisnarmannaherinn úr bænum,