Skírnir - 02.01.1849, Qupperneq 86
r
— 86 —
ungi færri; var þó allt kyrrt aí> sinni. jþeim í
hertogadæmunum leizt þó sumtmi hverjum enn verr
á þessa rábagjfiríi; þeir sáu, að mef) þessu voru
drögur til lagðar, ab festa herlogadæmin í sainband-
inu vií> Dani, en meí) því þeir um langan aldur hafa
ab því unnib, a& koma Holsetulandi a& öllu undan
veldi Dana, og draga Sljesvík meb, má nærri geta,
hvernig þeim hefur ge&jazt ab því. þeir tóku sig
því saman um, a& senda eigi menn til fundarins
í Kaupmannahöfn, en sömdu bænarskrá, og kusu
menn til a& færa konungi hana. þessir skyldu flytja
konungi bænarskrána: Olshausen, Neergaard, Clau-
sen, Giilich og Engel, og voru þessi atri&i skráar-
innar: konungur skyldi tafarlaust bjó&a Sljesvíkur-
mönnum og Holsetulandsmönnum til þjó&fundar út
af fyrir sig; fyrir þenna fund skyldi konungur leggja
frumvarp til nýrrar stjórnarlögunar fyrir Sljesvík og
Holsetuland bæ&i saman; þá skyldi hann og hi&
brá&asta koma gó&u skipulagi á herstjórn þeirra, og
jafnframt þessu beiddu þeir konung, a& víkja úr
völdum stjórnarforseta þeim, er þá var í hertoga-
dæmunum. Samkoma sú, er bænarskrá þessi var sam-
in á, var haldin í Rendsborg, en þegar bárust fregnir
af henni til Kaupmannahafnar; skutu þá borgarmenn
á almennum fundi; kom þar fjölmenni miki&, og
kom öllum saman um, a& til mikilla vandræ&a horf&i,
er eigi mundi ver&a úr ráfei&, ef rá&gjafar konungs,
er voru hinir sömu, sem verife höf&u á dögum Iírist-
jáns áttunda, nema Bardenfleth einn, sætu lengur a&
völdum. þótti mönnum rá&, a& bi&ja konung sem
brá&ast a& setja þá af, en rá&a sjer a&ra í sta&inn,
er þjó&in bæri traust til. Sama kvöld áttu stúdentar