Skírnir - 02.01.1849, Side 18
18
þess aft æsa upp lýiiinn, og er þess getiíi hjer að
framan; a& því sinni sáu þeir sitt óvænna, er þjóí)-
li6i?» var saman komib og bauðst til a& verja stjórn-
ina af öllu megni, og var& svo ekkert úr. þegar
kosil) var til allsherjarþingsins, höfbu þeir allar
klær í frammi til þcss ab flokksmenn þeirra yr&u
valdir. En hjer báru þeir víSast lægra hlut, og
vöktu þá nokkrar óspektir í Rouen, er bráíium
voru stöíivaíiar. þeim tókst þó a& smeygja inn
nokkrum af fjelögum sínum í allsherjarþingife. Blan-
qui gaf út nafnaskrá þeirra, er hann vildi láta velja
til allsherjarþingsins; í henni vara&i hann menn
vib því, ai> kjósa nokkurn af stjórnarmönnnm, annan
enn Ledru-Rollin, Lo&vík Blanc og Flocon. Af því
var þaii mál manna, a?) Leiiru-Rollin væri einn af
þeim kumpánum. Sama þóttust menn rá?)a af því,
er dagblaii þai), er Ledru-Rollin var eignaii, og Re-
forme heitir, Ijezt hafa sama álit sem Blanqui um
kosningar, enn æsti menn upp á móti Lamartine og
hans fjelögum. Síiian bar Ledru-Rollin þa?> af sjer,
a?i hann hefiii haft nokkur mök vií) þá, og kva?) þaö
illmæli eitt af öfundarmönnum sínum.
Blanqui og fjelagar hans sög?)u, ab stríii vi?> út-
lönd væri mjög ákjósandi fyrir Frakkland, og kvá?iu
þa?) skyldu þjóöarinnar, aö frelsa Pólinalandsmenn
undan yfirdrottnun Rússa; og mörg gildi voru stofnu?)
í bænum til ab rá?igast um, hvernig þessu mætti fram-
gengt ver?ia. þeir Blanqui höfbu fyrst krafizt þess,
a?) kosningunum til allsherjarþingsins væri frestab,
til þess a?) þeir gætu betur búib sig undir, ab þær
yrbu þeim í hag, en Lamartine daufheyrbist vib því.
þá beiddust þeir, ab samkomu þingmanna væri frest-