Skírnir - 02.01.1849, Blaðsíða 14
I
— 14 —
álögur, en rnerkilegt er }>aí), aí) eptir því sem frakkn-
eskt blab nokkurt kemst ab orbi, bar sig enginn
upp eba kvartabi, af því allir sáu, a<b svo varb
ab vera.
Af orbum þeim, er Lamartine mælti dag 16.
apríls mánabar, og vjer hermdum fyrir skömmu, má
rába, ab orb hafi þegar á leikib, ab eigi myndi sam-
lyndi þeirra stjórnarmanna svo gott, sem skyldi, og
sú varb og raunin á, þegar fram libu stundir, ab
stjórnin skiptist mjög í tvennt, og greindi þá mest
á Lamartine og Ledru-Rollin; eru þeir og menn
eigi skaplíkir. Lamartine er mabur stilltur vel, vænn
mabur, og vill jafnan fá því fram komib er bezt má
gegna, meb hægb og fribi. Ledru-Rollin er mabur
fullur ákafa og ofstopa, er hugsar mest um ab koma
því fram, sem hann vill, meb hverjum helzt hætti.
Flocon fylgdi máli Ledru-Rollins, en allir abrir stjórn-
armenn snjerust í lib meb Lamartine. 17. apríl, er
sfjórnarmenn voru komnir sarnan í samkomuhúsinu,
urbu mest brögb ab sundurþykki þeirra. Ledru-
Rollin hafbi komib fram meb frumvarp nokkub, er
abrir stjórnarmeun eigi vildu fallast á; hafbi hann þá
svo um búib, ab múgi manns stób fyrir utan, og
hótabi hann ab kalla á fólkib inn, og bera undir þab
málib; gekk síban út ab glugga einum, og ætlabi ab
Ijúka honum upp; en í því bili hljóp Garnier Pages
fram fyrir hann, og hjelt á vasabissu og mælti: uí
sama vetfangi sem þú lýkur glugganum upp, skýt
jeg þig.” Ledru-Rollin leitabi þá út, en í því bili
kom Caussidiere, lögreglustjóri, í ílasib á honum, og
sagbi: ueigi skaltu hjeban lífs ganga fimmtíu fet til