Skírnir - 02.01.1849, Page 126
126
litift á sæmd sína, og hagnafc sjálfra sín, og sje
kynlegt, at> þeir minnist þessa nú. Svo latik aö
síSustu þessum málum, aö sendiherra Englendinga
fór brott af Spáni, og er engi síöan kominn þangaö
aplur í lians staö, og viÖ þetta situr enn sem komiö
er. Narvaez ráögjafi ræöur nú á Spáni öllu því,
sem til ríkissfjórnar heyrir, og jtykir drottningu ekki
aö því; en þaö segja menn, aö henni líki miöur, er
hann vill líka sjá eptir innanbæjar háttum drottn-
ingar sjálfrar. Isabella drottning hefur þaÖ af Krist-
ínu móöur sinni, aö henni þykir sú skemmtan bezt,
aö sitja lengi á kvöldum ineö hirömönnum sínum
aö drykkjum; sá maÖur hefur komiö þar til hiröar-
innar, er Santjago heitir; hann er maöur ungur og
vel aÖ sjer um suma hluti; fyrir því hefur drottn-
ingu þótt gaman aö eiga ræöur viö hann, og biöur
hún ráÖgjafa Narvaez aÖ veita hinum unga manni
hershölöingja nafn ; Narvaez skoraöist undan, en bauö
Santjago aö láta af komum sínum til hiröarinnar.
Drottning varÖ þessu afarreiÖ. Skömmu 9ÍÖar haföi
drottning dansleik inni; þar til bauö hún Santjago,
en eigi Narvaez, sem vandi var. Meö því aÖ Narv-
aez er eigi vinsæll af alþýöu, en drottning þykkin,
eru menn hræddir um, aÖ Narvaez muni falla úr
tigninni, þegar þjóöþingiö kemur saman núna viö
árslokin.
6. F r á T y r k j u m.
Frá Tyrkjum er þaö aö segja, aö smátt og smátt
eru þeir aö taka sjer sniö eptir hinum menntuöu
þjóÖum noröurálfu. I Miklagaröi er flokkur sá, er