Skírnir - 02.01.1849, Side 60
60
I byrjun marz mánabar sátu afe eins fulltrúar
hinna svo nefndu bandaríkja á jungi í Frakkafurbu;
þassir fulltrúar voru eigi kosnir af þjóbunum sjálf-
um, heldur af stjórnendum. Lítib störfubu fulltrúar
þessir til gagns þýzkalands framan af árinu; þá varfe
stjónarbyltingin áFrakklandi, og þýzku ríkin fylgdu
dæmi þess. þá stefndu og 50 vitrir menn á
þýzkalandi til fundar í Frakkafurfeu til afe ræfea
um, hvernig fara skyldi mefe gamla fulltrúafundinn;
9. dag marz mánafear var nefnd manna kosin til
þess afe ihuga málife; daginn eptir sagfei framsögu-
mafeur, er BlittersdoríT heitir, upp álit nefudarinnar,
og var þafe þess efnis: afe ríkisfundur þjófeverku banda-
ríkjanna heffei fyrir löngu misst virfeingu sína hjá
þjófeinni, enginn bæri lengur traust til hans, og sam-
bandslögin væru afe litlu nýt; heffeu fundarmenn sam-
þykkt eitthvafe, sem mætti verfea til alþjófelegs gagns,
svikust stjórnendur um afe gjöra þafe gildandi, en þær
ákvarfeanir, sem þjófeinni hafa verife óhagfeldar, en
aukife hafa veldi stjórnenda, hafa þeir jafnan gjört
gildandi. Nú hafa sumir þegnar þröngvafe stjórn-
endum sínum til þess afe auka frelsi gagnstætt því,
sem lög sambandsríkjanna ákvefea. Fundur þessi
verfeur því afe taka á sig annafe snife, og gjörast þjófe-
legri, enn hann hefur verife. Nokkrum dögum eptir
þetta, áttu menn geysi fjölmenna samkomu í Heidel-
berg; kom mönnum þar saman um, afe naufesyn bæri
til, afe stofna nýja sambandsstjórn á þýzkalandi; öll
þýzklönd skyldu taka þátt í henni, og vera eitt
ríki; ætlunarverk sambandsstjórnar skyldi vera afe
verja þýzkaland á sjó og landi, allir þjófeverjar skyldu