Skírnir - 02.01.1849, Blaðsíða 90
90
og hölluíiust mjög til þjóíistjórnar; þeirra reglur
voru þær, a& kosningarrjettur skyldi eigi vera bund-
inn vib þrítugs aldur, heldur lögaldur; konungur
skyldi eigi kjósa inenn til ríkisfundar; menn skyldu
eiga sjer ab eins eitt þing, og eigi tvö sem á Eng-
landi; konungur skyldi a& eins geta lagt tefjandi
bann fyrir þa&, er þingmenn vildu Iöglei&a, en eigi
fullt bann. þeir vildu og fullkomif) trúarfrelsi, og
aíi allar nafnbætur og rjettur sá, er ættgöfgi fylgir,
væri meíi lögum af tckinn. þab voru og hjer um 20
menn, er gjör&ust forsprakkar þessa (lokks, og nenn-
um vjer eigi ab telja þá alla, og getum a& eins
jieirra, er vjer hyggjum Islendinga eitthvafe þekkja
til, t. a. m. Balthazar Christensen, málafærsluma&ur,
bissusmibur Christensen, Bernhard Ree frá Álaborg,
Magnús Eyríksson, kandídat, og Schach, kandídat.
þessi flokkur hafbi styrk sinn me&al hinna smærri
i&narmanna, og efldist injög út á landinu, er fjelag
nokkuíi, er ^bændavinir” heitir, snjerist í hann;
gengu og kosningar mest a& óskum þeirra í hjer-
öíium; en þeir, er meb stjórninni voru, iir&u eink-
um ofan á í Kaupmannahöfn og kaupstö&unum. —
Orsted, er fyr haf&i verií) rá&gjaíi, var nú og kos-
inn til Jiingmanns í Kaupmanuahöfn; um kosningu
hans urbu einna mestar deilur, svo og um kosn-
ingu Algreen-Ussings, er líka var kosinn. Hafbi
fvrsti flokkurinn, er jeg gat um, jiar sigur, en
hinir tveir sííiar nefndu flokkarnir risu ])ar hart
á móti, og á móti kosningu N. Davids, og hon-
um gátu þeir hrundib; var hann þó sí&ar kosinn af
\ konungi. Konungur valdi 32 fyrir Danmörku, og
1 fyrir Færeyjar og 5 fyrir Island: Brynjólf Pjet-