Skírnir - 02.01.1849, Page 133
133
má geta Lövenskjolds, sonar landstjóra Nor&manna’;
hann var sœrbur til ólífis hjá Diippel, eptir ágæta
frarngöngu. J>á er vopnahljeb var sett, var þeim,
er vel þóttu hafa fram gengife, gefnir silfurkrossar;
bar þá á nokkurri þykkju hjá Norbmönnum fyrir
því, aí> þeim virtist þeir veröa út undan í krossa-
gjöfunum, og heföu Svíar fengib fleiri aö tiltölu, og
kíttu þeir um þab í blöbum vif> Dani, enda verbur
eigi rnóti því borið, aí> Danir væri hugulari vib Svía
enn Norbmenn í því efni; má og vera, afe þeir hafi
hugsaíi, ab þá gengu Norbmenn opt hraustlega fram,
er þeir börbust eigi til krossanna.
10. Frá Svíum.
I Stokkhólmi þusti götuskríll saman, og vakti
nokkrar óeirbir 18. og 19. dag marz mánabar; brutu
þeir glugga og gjörbu ýmsan óskunda; varb loks
herlibib ab skerast í leikinn og tvístra múgnum;
fjellu þar alls 11 menn og nokkrir voru særbir; eigi
gátu menn komizt ab því, aí> óspektarmenn hefbu
annan tilgang enn þann, ab vekja óspektir, og sögbu
þeir, þegar þeir voru ab spurbir, hvab þeir hefbu
ætlab sjer: ueigi annab, enn láta glugga og gler-
smibi fá nokkub ab gera”. Eigi stóbu heldur óeirbir
þessar í sambandi vib fundi þá, er stjórnarbótamenn
höfbu um þær rnundir í borginni, og rætt var á
um ab bibja konung um ab breyta kosningarlögum.
Skömmu síbar, enn þetta var, ljet konungur kalla
til sín nokkra þingmenn, og kvabst óska þess, ab
nokkur stjórnarbót rnætti á komast; ljet og kon-
ungur í maímánubi birta frumvarp slíkrar stjórnar-
/
/
/