Skírnir - 02.01.1849, Blaðsíða 155
155
alla þjóSverja til þess aö styrkja sig og sjá til, a5
sarabandslögunum sje fylgt; svo hafa þeir og bobib,
ab kosningar til hins fyrsta ríkisfundar eptir hinum
nýju sambandslögunum skuli fram fara í öllu þýzka-
landi ábur enn lángt um líbur, og ríkisfundarmenn
koma samau í Frakkafurbu 1. dag í ágústs mán-
ufei. Svo skuli og kjósa einhvern stjórnenda þýzka-
lands til þess, ab hafa störf þýzka keisarans á hendi,
þangað til Prússa konungi snúist hugur, og hann
vilji taka viö keisaratigninni. Aptur hefur Prússa
konungur fyrir skömmu látfó birta þaö, aö hann
ætli eigi aö hlýÖnast þessum boÖum, segist hann af
öllum kröptum muni reyna til aö sjá um, aÖ sporna
viÖ óeiröum, þangaö til stjórnendur þýzkalands sjeu
búnir aö koma sjer saman um sambandslögin, og
hefur hann nú boÖiÖ út her um allt ríki sitt.
I Dresden á Saxlandi gjörÖist full uppreisn
3. dag maímánaöar; þaö var út úr hinu sama, aö
konungur vildi ekki samþykkja sambandslög þeirra
í Frakkafuröu; var konungur flúinn úr borginni,
þegar síöast frjettist, en lýÖurinn haföi barizt þar í
2 daga viö herliöiö, en ekki hefur enn frjettzt hvort
uppreisnin sje stöövuö; þó væntu menn þess, aÖ svo
myndi fara, er prússneskt herliö var komiö þangaö
til aö skakka leikinn.
þess skal aö endingu geta, aö Austurríkis keis-
ari hefur allajafna þverneitaö aö gefa sitt samþykki
til þess, aÖ nokkrum þýzkum stjórnanda væri veitt
keisaranafn, og ekki hefur hann þóttzt geta fall-
izt á sambandslög ]>au, sem Frakkafuröu fundurinn
samdi; aptur kveöst hann þess albúinn, aö ganga
í þýzka sarnbandiö, ef stjórnin verÖi svo löguö, aö