Skírnir - 02.01.1849, Side 119
119
hafa þeir barizt til frelsis ebur látib blóí) sitt fyrir
þjóBrjettindi, sem abrar þjóbir norðurálfu. f>ess þarf
eigi aptur afe leita, er aldregi er misst, og svo er
um Rússa; þeir hafa aldregi átt frelsife efeur misst
þafe, og þekkja þaö eigi. Nikulás, keisari þeirra, hefur
sagt þeim, afe frelsisfýsnin væri nokkurs konar drep-
sótt, og því trúa þeir. þegar þeir frjetta eitthvaö
til þess í útiöndum af skýrslum þeim, er fafeir þeirra
Nikulás lætur auglýsa þeim til varúfear, fer þeim
líkt og oss, er vjer spyrjum kóleru komna í Pjet-
ursborg, afe þeir signa sig og bifeja gufe afe láta þann
vogest eigi þangafe koma.
Rússar hafa þetta ár haft ógurlegan herbúnafe
á landi, og hvert herfært skip hefur verife á sjó
dregife. Nokkur hluti skipaflotans hefur verife á vaö-
bergi aptur og fram í Eystrasalti, og einkum viö
hinar dönsku eyjar. Svo var þafe og mælt einu
sinni, afe þeir heffeu fengiö Svíum í hendur nokk-
urn hluta lifesinstil umráfea, til þess afe veita Dönum
life, ef þjófeverjar ætlufeu afe gjöra út af vife þá.
Landherinn Ijet keisari draga allan á landamæri sín
hin vestari. I Pólverjalandi og öllum þeim hjeröfe-
um, er mót þýzkalandi vita, hefur einlægt hvert
þorp verife trofefullt af rússiskum hermönnum; er
þafe mælt, ab her sá hafi verife svo mikill, afe skipt
hafi hundrufcum þúsunda. Jafnframt herbúnafei þess-
um hefur keisari látife kunnugt gjöra,' afe eigi .þyrftu
útlendar þjófeir aö óttast sig efcur Rússa sína, því
at eigi myndi hann áreita nokkurn aö fyrra bragfci,
en garö vildi hann setja fyrir, afe óstjórn og ólög
næöu aö komast inn í land sitt; hefur og þess trú-
lega gætt verifc, því varla hafa ferfeamenn mátt