Skírnir - 02.01.1849, Blaðsíða 92
- 92 —
menn alla, svo skal hann og hafa hersfjórn á landi
og á sjó, boíiar hann stríb og semur fri&. Eigi skal
hann láta nokkurn hluta ríkis síns af hendi, nema
ríkisfundur leyfi; 1. dag maí mánabar hvert ár skal
> hann bjóba mönnum á ríkisfund; konungur má gefa
mönnum upp sakir, nema rábgjöfum; þab skal ríkis-
fundur leyfa.
I 30.—39. grein er rnælt um ríkisfundarmenn
og rjett þeirra; þar segir svo, a<b ríkisfundi er skipt
í tvær deildir; heitir önnur þjóbþingi, en hin land-
jjingi. Fulltrúa til hvorutveggja deildanna skal
kjósa af þjóbinni. Kosningarrjett á hver þrítugur
mabur, eins og ábur er sagt, ef hann er full-
vebja og hefur óskert mannorb. Kjósa má hvern
þann í setu á þjó&þingi, fyrir aldurs sakir, er
25 ára er gamall, en þá má hann til laudþingis
kjósa, er hann er fertugur. Fulltrúar á þjóbþinginu
skulu kosnir um 4 ár og eru þeir þribjungi íleiri
enn landþingisfulltrúar, er kosnir eru um 8 ár;
þó skal hvert fjórba ár helmingur þeirra víkja, en
nýir koma aptur í stab þeirra. þjóbþingisfulltrúar
skulu hafa fæbispeninga, en landþingisfulltrúar ekki.
Hver fulltrúi hefur fullkomna mannhelgi á sjer, og
cigi má hann taka fastan, meban hann er þingmabur.
40. —59. grein talar um vald hvorutveggja deild-
anna; á hún, hvor um sig, rjett á ab koma fram
meb frumvörp til nýrra laga, setja lög í samein-
ingu meb konungi, og flytja honum bænarskrár.
Engi skattur er ab lögum gildur, nema hann sje
meb lögum á kvebinn; eigi skal ríkib lán taka
eba selja eignir sínar, nema svo sje meb lögum á
kvebib. þingin rába, hve miklu ríkisfje verja megi