Skírnir - 02.01.1849, Blaðsíða 157
157
bofcabi hann í vetur fulltrúum Ungverja til þings í
Pesth 24. dag apríls mánabar; þá sátu Austurríkis-
menn hvab fastast í borginni, er hann bauh þetta,
en þah stóftst á, ab sama dag, sein Iíossuth hafbi
á kve&iö, ab þingmenn skyldu koma saman, sigrubu
Ungverjar Austurríkismenn og ráku þá úr borginni.
Helztu hershöfbingjar Ungverja heita Dembinski og
Bem, og eru bábir Pólverjar. Síbast þegar til frjett-
ist, hafbi Austurríkis keisari skorab á Rússa keisara
um hjálp, og sagt er ab hann hafi heitib henni, og
sjeu Rússar á leibinni til Ungverja lands.
þab er nýjast ab segja frá La n g b arba 1 an di,
ab stríbib hófst þar aptur í vor. Yopnahlje þab,
sem samib var millum Austurríkismanna og Sard-
iniukonungs í fyrra haust, gat eigi orbib til þess, ab
fribur kæmist á; og er þó mælt, ab bæbi F.nglend-
ingar og Frakkar væru mjög ílytjandi þess máls.
Austurríkismenn vildu fyrir hvern mun ekki sleppa
Langbarbalandi; aptur mun Sardiniukonungur hafa
hugsab, ab svo mikib kallabi ab Austurríkismönnum,
ab vart myndu þeir mega halda því, ef hann sætti
eptir meb öllum þeim afla, er hann hafbi; þar ab
auki var þjóbin og fulltrúar ríkisins svo áfram um
þab, ab engan frib skyldi gjöra vib keisara meb öbrum
kostum, enn ab hann Ijeti Langbarba ab öllu lausa.
12. dag marz mánabar sagbi konungur slitib vopna-
hljenu, og fór þegar meb her á hendur Austurríkis-
mönnum inn í Langbarbaland, og voru þab 60
þúsundir vígra manria.
Radetzsky hershöfbingi Austurríkismanna hefur
í vetur setib í borginni Mailand; tók hann fyrst gisla
af borgarmönnum, og hjelt síban til móts vib Carl