Skírnir - 02.01.1849, Blaðsíða 64
64 -
þingib kysi ab eins einn lil ab taka afe sjer stjórnina,
skyldi sá tieita ríkisforstöbumabur, og taka sjer ráb-
gjafa, er ábyrgbust gjörbir sínar; svo skyldi hann og
senda umbobsmenn til allra stjórnenda, er hefbu
nokkur vibskipti vib þýzkaland; völd þessi skyldi
hann nibur leggja, erbúib væri ab semja stjórnarlögin.
25. júní mánabar kusu þingmenn erkihertoga Jó-
hann frá Austurríki til forstöbumanns. A sama fundi
var þab og ályktab, ab nú væri hinum forna ríkis-
fundi þýzkalands meb öllu slitib, en þessi stjórn
komin í hans stab.
Jóhann erkihertogi er sonur Leopolds keisara
annars meb því nafni. Arib 1800 barbist hann vib
Moreau, hershöfbingja Frakka, hjá Hohenlinden og
Salzburg, og hafbi þar ósigur; 1815 var hann send-
ur til Tyrols til ab rába þar landvarnarlibi; en stundabi
síban bókibnir um nokkur ár. þá er stríbib byrjabi
ab nýju 1809, rjebi hann her Austurríkismanna.
Eptir ósigurinn vib Regensborg og Eckmúhl varb hann
aptur ab hverfa. Síban hefur hann hafzt vib á eign-
um sínum í Austurríki.
Erkihertogi Jóhann rjebi sjer nú rábgjafa, og voru
þeir þessir, Schmerling átti ab sjá um utanríkis mál-
efnin, Peucker um hermálefnin og Heckscherfrá Ham-
borg um innanríkis störíin. þá var og þar á fundin-
um talab um Limborg, er síban árib 1839 hefur
verib undir yfirrábum Hollendinga, og eru innbú-
arnir mestan part þjóbverjar. A óeirbatímanum í
vor fór ab bera þar á óspektum, og sögbu menn ab
þjóbverjar myndu helzt vilja losast vib Holland, enda
sögbuþeir ab þetta væri einn hluti hinnar miklu fóstur-