Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1877, Blaðsíða 2

Skírnir - 01.01.1877, Blaðsíða 2
2 Austrœna málið. J>ab hefir verið sagt um Tyrki, a8 þeir hafi heldur haft her- búSir enn byggS í Evrópu. J>etta er rjett, hvort sem litið er á fyrstu bólfestu þeirra, e8a á allt J>a8 herbraml og illan usla, sem Jpeir hafa framið eða verií) valdir a8 í vorri álfu. J>eir eru af Tatarakyni, og að miklu leyti hafa viðskipti þeirra vi8 enar kristnu þjóSir borið keim af þvi, sem frændur þeirra, Húnar og Mongólar frömdu, er þeir fóru yfir mikinn hluta Evrópu sem logi yfir akur. Menn kölluðu Atla Húnakonung reiðisvipu guðs, en sú hirtingarhríð var8 eigi langvinn, sem af Húnum stó8, og eptir æfilok Atla konungs tók ríki þeirra a8 leysast í sundar og á eigi löngum tima haf8i þa8 hja8na8 svo ni8ur, sem fönn í hráSaþey, a8 þess sáust litlar sem engarmenjar. Önnur atreiðin a8 austan var sú, er Mongólar ger8u á 13. öld. J>eir ó8u yfir Rússland og Pólland og inn í Ungverjaland og lög8u allt í eld og ey8i, hvar sem þeir fóru. Eptir mikla orrustu hjá Liegniz í Sílesíu vi8 J>jó8- verja hurfu þeir austur aptur og Ijetu sjer nægja a8 halda völd- um í Gar8aríki, og hjer höfbu þeir ríki í meir enn hálfa þriðju öld. En þó þeim yr8i hnekkt frá völdum, þá hefir þa8 gróm aldrei or8i8 á hurt numiS, sem á ríkistíma Mongóla settist á og festist í þjóSbrag Rússa. J>a8 mun líka óhætt a8 fullyrða, a8 landsfólkiS hafi or8i8 allmjög blandaS Mongóla kyni, og af hvoru- tveggja hefir lei8t, a8 kúgun og þrælsótti hefir haldizt á Rússlandi fram á vora daga — en óvist, hvenær þar kemur, a8 sliks sjáist engar leifar Um sama leyti og ríki Mongóla gekk til þurSar á Rússlandi lei8 ríki Mára undir lok á Spáni. {>a8 var í lok 15. aldar, en rúmlega 100 árum á undan hafdi ný þjóðalda ri8i8 a8 austan i>8 vorri álfu. þa8 voru Tyrkir, sem lika ur8u arfþegar Araba, e8a rjettara kalífanna. J>eir höfSu or8i8 aSalhöfSingjar í vesturhluta Asíu, og um lei8 brotiS undir sig Jórsalaríki og gert enda á því valdi kristinna höf8ingja á þeim Austurvegum, sem Evrópa haf8i lagt svo miki8 í sölurnar fyrir í öllum krossferSun- um. J>ó a8 keisararnir í MiklagarSi hefSu komizt a8 fullri raun um, hverra búsifja þeir mættu von eiga af Tyrkjum, ef þeir kæmu vestur yfir Stólpasund, og þó þeir hef8u sje8, hvernig Tyrkir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.