Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1877, Síða 11

Skírnir - 01.01.1877, Síða 11
AUSTBÆNA MÁLIÐ. 11 og náskyld, og trúin hin sama. Yjer höfum getiS Jess a8 fram- an (4. bls.), aS Rússakeisari kúgaði af Tyrkjum heimild til a8 vernda rjettindi kristinna manna. J>a8 er sem vinum Tyrkja hafi jpótt Jetta heldur nærgöngult, en heimildin hafSi samningaviS a8 stySjast, og Rússar mundu eigi sleppa henni óneyddir. A8 þessu kom eptir Krímstrí8i8. Mönnum þótti sem Soldán hefSi veri8 ófullve8ja gerSur í ríki sínu, er a8rir máttu í þau mál skerast, er undir hans úrskurB báru. þetta var a8 vísu rjett, en um lei8 og stórveldunum kom saman um, a8 gera Tyrkjasoldán jafnfull- ve8ja um sín mál og a8ra Evrópuhöf8ingja, e8a me8 ö8rum or8- nm: a8 taka hann í þeirra tölu, þá fylgdi því og sú krafa, a& hann og ríki hans skyldi vera há8 almennum rjetti siSaSra þjó8a. Sjerílagi var rá8 fyrir gert, afc hann skyldi veita kristnum mönn- um þegnlegt jafnrjetti vi8 Tyrki, og af sjálfsdáSum bæta svo úr vanhögum þeirra sem þyrfti. A undan stríSinu haf8i Nikulás keisari reynt a8 telja mönnum trú um, a8 þa8 væri til ónýtis a3 vænta betrunar' og umbóta af Tyrkjanum, og kallaSi hann „sjúka manninn", og Ijet um )ei8 skiljast, a8 þa3 mundi ekki ótiltæki- legast a8 stytta þjáningar hans 1 Evrópu. Undir þetta var svo teki8, sem allflestum mun kunnugt, og lyktirnar nr8u þær á frið- arþinginu í Paris 1856, a8 sá tilhlutunarrjettur Rússa, sem á8ur er um talaS, var af þeim tekinn, og um lei3 var þeim bannaS a8 hafa flota efca sjókastala vi8 SvartahafiB. Tyrkjavinir sög8u, a8 nú skyldu menn sjá, hver sannindi Rússar hef8u fari8 me8, enda fóru rá8herrar Soldáns í ófca önn a8 seta saman skrár og skipanir af öllu tagi, og þa8 var sagt svo mikiS af nýjungum og lagabót- um á Tyrklandi, a8 ö8rum þjóSum lá vi8 a8 fyrirver8a sig fyrir Tyrkjanum, svo var hann hafinn til skýjanna. Kristnu þegnarnir þög8u og Rússar þög8u, enda komust þeir ekki upp fyrir mo8- reyk. Allt um þa8 fóru a8 berast kýmilegar sögur a8 austan, einkarlega af þeim funda- e8a þinga-nefnum, þar sem kristjiir menn og Tyrkir komu saman og áttu a8 þinga um hjera8a e8a sveitamál. Loks fór mönnum a8 ver3a þa8 ljósara, a8 allar skrárnar, lagabo8 og brjefabirtingar Soldáns voru ekki annaS enn eintóm loforfc, sem Tyrkjum þótti betur falliS a8 flíka mefc enn efna. Rússar báru sína harma í hljóSi, til þess er ríki Napóleons
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.