Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1877, Page 46

Skírnir - 01.01.1877, Page 46
46 ATTSTRÆNA MÁLIÐ. fram á a$ skipta Bolgaralandi í tyo hluti, syo a8 nyrSri parturinn yrði sá, sem Slafar byggja einir, aS skattar og afgjöld skyldu koma hverju landi i þess þarfir, sem til stæbi. þessa niSurstöðu fundanna fengu Tyrkir aP vita nokkru fyrir jól, og Ijet Safvet paska þegar í ljósi, aS stjórn soldáns gæti meS engu móti ab þeim kostum gengiS. Hann kom fram meS uppástungur á móti, sem fóru i allt aSra átt enn skilmáli erindrekanna, en tveim dögum síöar — e8a þremur — (23- des.) reiS smiðshöggiS af Tyrkja hálfu. þann dag voru erindrekarnir á fundi og heyrSu mikinn ys og uppnám í borginni, skot og hljóSfæraslátt, en sáu prósessíur og miklar hreifingar hvar sem til var litiS. þeir spurðu, hvað um væri a8 vera, og hverju slík viShöfn og dýr&ir gegndi. „Yi8 erum a8 fagna gó8um tí8indum“, sag8i sá af ráBherrum soldáns, sem spur8ur var, „en Jjau ern birting nýrra stjórnarlaga fyrir allt ríki8“. Ný stjórnarlög, þingstjórnarlög, fyrir Tyrkjaveldi upp á Evrópuríkja vísu — þetta mátti me8 sönnu kalla mikiB nýnæmi, og Jia8 var leikurinn af Tyrkja hálfu, a8 allir skyldu sjá, hva8 þeir ger8u hjer sjálfkvaddir, og a8 hitt voru allt smá- munir einir hjá þessu, sem stórveldin og erindrekar þeirra voru a8 gnau8a um. J>a8 er sagt, a3 Ignatjeff hafi J)á or8i8 Jetta á8 or8i. ,,þa8 er ekki í fyrsta sinni, a8 Tyrkir hafa viljaS gera mönnum sjónhverfingar, enda er þeim or3i8 sýnt um J>ann leik“. Nú lenti í löngu stappi, þegar fundasamningarnir tókust vi8 rá8- herra soldáns. Sumpart háru Jeir pað fyrir, a8 stjórnarskráin nýja hefði takmarkað völd og heimildir soldáns, og hann mætti ekki gera neitt einráðið framar um þau mál, sem svo mjög varðaði velfarnan ríkisins, sumpart sögðu þeir hreint og beint, að kostirnir, sem settir voru, væru óaðgengilegir með öllu, því þeir sviptu soldán og ríki hans rjettu forræði, og gerðu hann ófullveðja úm þau mál, sem undir hans drskurð ættu að koma. J>ví verður ekki neitað, að Tyrkjum var hjervorkun, og að þeir a8 forminu höfðu rjett að mæla, en hitt er annað mál, hve miklu þeir hafa fyrirgert af rjetti sínum með undanbrögðum sínum og óorðheldni, og með atförunum á Bolgaralandi og víðar. Erindrekarnir drógu nú nokkuð úr skilyrðunum; þeir ljetu t. d. Serbíu og Montenegro vera utan málanna, en vildu að eins hafa tryggingu fyrir rjettar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.