Skírnir - 01.01.1877, Blaðsíða 46
46
ATTSTRÆNA MÁLIÐ.
fram á a$ skipta Bolgaralandi í tyo hluti, syo a8 nyrSri parturinn
yrði sá, sem Slafar byggja einir, aS skattar og afgjöld skyldu
koma hverju landi i þess þarfir, sem til stæbi. þessa niSurstöðu
fundanna fengu Tyrkir aP vita nokkru fyrir jól, og Ijet Safvet
paska þegar í ljósi, aS stjórn soldáns gæti meS engu móti ab
þeim kostum gengiS. Hann kom fram meS uppástungur á móti,
sem fóru i allt aSra átt enn skilmáli erindrekanna, en tveim
dögum síöar — e8a þremur — (23- des.) reiS smiðshöggiS af
Tyrkja hálfu. þann dag voru erindrekarnir á fundi og heyrSu
mikinn ys og uppnám í borginni, skot og hljóSfæraslátt, en sáu
prósessíur og miklar hreifingar hvar sem til var litiS. þeir spurðu,
hvað um væri a8 vera, og hverju slík viShöfn og dýr&ir gegndi.
„Yi8 erum a8 fagna gó8um tí8indum“, sag8i sá af ráBherrum
soldáns, sem spur8ur var, „en Jjau ern birting nýrra stjórnarlaga
fyrir allt ríki8“. Ný stjórnarlög, þingstjórnarlög, fyrir Tyrkjaveldi
upp á Evrópuríkja vísu — þetta mátti me8 sönnu kalla mikiB
nýnæmi, og Jia8 var leikurinn af Tyrkja hálfu, a8 allir skyldu
sjá, hva8 þeir ger8u hjer sjálfkvaddir, og a8 hitt voru allt smá-
munir einir hjá þessu, sem stórveldin og erindrekar þeirra voru
a8 gnau8a um. J>a8 er sagt, a3 Ignatjeff hafi J)á or8i8 Jetta á8
or8i. ,,þa8 er ekki í fyrsta sinni, a8 Tyrkir hafa viljaS gera
mönnum sjónhverfingar, enda er þeim or3i8 sýnt um J>ann leik“.
Nú lenti í löngu stappi, þegar fundasamningarnir tókust vi8 rá8-
herra soldáns. Sumpart háru Jeir pað fyrir, a8 stjórnarskráin
nýja hefði takmarkað völd og heimildir soldáns, og hann mætti
ekki gera neitt einráðið framar um þau mál, sem svo mjög varðaði
velfarnan ríkisins, sumpart sögðu þeir hreint og beint, að kostirnir,
sem settir voru, væru óaðgengilegir með öllu, því þeir sviptu
soldán og ríki hans rjettu forræði, og gerðu hann ófullveðja úm
þau mál, sem undir hans drskurð ættu að koma. J>ví verður
ekki neitað, að Tyrkjum var hjervorkun, og að þeir a8 forminu
höfðu rjett að mæla, en hitt er annað mál, hve miklu þeir hafa
fyrirgert af rjetti sínum með undanbrögðum sínum og óorðheldni,
og með atförunum á Bolgaralandi og víðar. Erindrekarnir drógu
nú nokkuð úr skilyrðunum; þeir ljetu t. d. Serbíu og Montenegro
vera utan málanna, en vildu að eins hafa tryggingu fyrir rjettar-