Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1877, Page 49

Skírnir - 01.01.1877, Page 49
AUSTRÆNA MÁLIÐ. 49 sölurnar, sem oss er unnt!“ — Yi8 þenna fagra framburS var tillagaræfeunum lokið, og nú ba8 stórvezírinn þá að standa upp úr sæti sínu, sem vildu rá8a til ab ganga a8 kostum stórveld- anna. Hver renndi nú augum til annars og vildu vita, hvort nokkur yr8i til a8 standa upp, en hjer sátu allir grafkyrrir. þegar feir höf8u setiS- svo í steinshljóði nokkrar mínútur, kallaSi einn ma8ur til stórvezírsins og sag8i: „þó þjer bí8i8 eptir í hundraS ár, þá stendur hjer enginn upp“. Nú var tekiS til a8 skrifa undir ályktaratriSi fundarins, og vildi hver vera ö8rum fyrri a8 koma nafni sínu á skjalið. þa8 er sagt, a8 þeir Ijetu allir mikinn fögnuð í ijósi yfir þeim iyktum, er ur8u á fundinum, en sumir grjetu af gle8i. þegar þetta var8 bæjarlý8num kunn- ugt, var8 mikill gleðisveimur um alla borgina, og gekk þa8 langt fram á nótt. þa8 getur veriS, a8 hjer megi iieimfæra uppá Tyrki: „fár veit hverju fagna skal“, en þa8 má ekki af þeim draga, að þeir tóku hjer það eina af, sem vottaði kjark og hug- rekki, og allir verða því a8 vir8a þeim heldur til sæmdar enn ekki. Um frammistö8u enna kristnu ú fundinum er líkast, a8 álit manna fari lengst í gagnstæba átt, og vjer verðum að vera á þeirra máli, sem segja, að þeim hafi gengið ódrengskapnr og þrælsótti til að ver8a hinum svo samdóma, sem svör þeirra lutu a8. þess er og við getið, að flestir enna æðstu yfirhoðara hinna kristnu trúarflokka, yfirbiskuparnir e8a „patríarkarnir“, „exark- inn“ frá Bolgaralandi og höfu8prestur Gy8inga bá8u sjer afsök- unar, að þeir gætu ekki sótt fundinn ýmissa forfalla vegna/ en sumir sendu fulltrúa í sinn sta8. Af slíku og fleiru þótti mönn- um auðsætt, hvað marka mætti af or8um hinna kristnu fundar: manna um þa8, sem trúbræ8rum þeirra byggi innanbrjósts. 18. dag janúarmánaðar (fimmtudag) ályktaSi „rá8i8 mikla“ að vísa af hendi uppástungum erindrekanna, og annan dag ( laug- ardaginn) á eptir fengu þeir um þa8 tilkynningu af ráðherrum soldáns. Safvet paska, rá8herra utanríkismálanna, hafði framsögu af þeirra hálfu og taldi fram í all-löngu erindi allar þær ástæður, sem stjórnin og ráðið hefðu álitið fullgildar til að taka það af, sem nú var ályktaS. Salisbury lávarður várð tyrstur til svara, og sagði, að við svo búi8 yrði þá a8 slá botni í samningafundina, Skírnir 1877. 4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.