Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1877, Síða 52

Skírnir - 01.01.1877, Síða 52
52 ENGLAND. hlut. Eptir aS þingiS kom saman (8. febr.) ætlaSi Russel a8 fá efri málstofuna til aS kveSa þaS upp, aS Englendingar hlytu aS ráSast í óvinaflokk annara eins sibieysingja og Tyrkir væru. þetta kom ekki til umræbu sökum þess, að hann sýktist, en nógir hafa til þess orSiS aSrir fyr og síSar, aS hreifa svo viS málunum bæSi á þingi og utanþings, sem jarlinn mundi óska. |>ó vjer höfum sagt nokkuS af horfi ensku stjórnarinnar viS „austræna málinu" í kaflanum á undan, þá verSum vjer samt aS fara enn nokkrum orSum um stefnu hennar, og hvernig hún hefir breyzt viS framrás viSburSanna og aShald og frammistöSu Viggflokksins í málunum. Menn mega því síSur missa sjónar á Englendingum í „austræna málinu", sem ný stefna þess eSa þá full úrslit eru svo mjög komin undir þeirra viShorfi og undirtektum, hvort sem þær verSa beinar og einarSiegar, eSa meS tvíveSrungi og dylgjum. J>vi verSur ekki neitaS, aS mörgum mátti þykja, sem vöflur kæmist á þá Beaconsfield jarl, forseta Torýstjórnarinnar, og Derby lávarS, ráSherra utanríkismálanna, eSa aS þeir hafi fariS undan í flæmingi, þegar þeirra atkvæSa hefir veriS leitaS um „austræna rnáliS". Um tíma þótti mönnum líka svo, sem þá greindi nokkuS ú um málin, eSa tilhlutun Englendinga. Til þess var haft, aS hinn fyr nefndi talaSi borginmannlega um, hvaS Englendingar ættu undir sjer, ef á þyrfti aS reyna (sbr. 42. bls. aS framan), þar sem hinn hagaSi ávallt orSum sínum meS mestu varhygS og stillingu, og baS menn vera vonargóSa um friS og skaplegar lyktir. A8 stjórnin hafi leikiS tveim tungum á erind- rekafundinum, sem sum útlend blöS sögSu, eSa látiS Elliot (sendi- boSann í MiklagarSi) stæla Tyrkjann upp til aS þverskallast (þ. e. aS skilja: tala af hug stjórnarforsetans), en Salisbury veita Tyrkjum harSar átölur og tala sem fylgisamlegast viS hina erind- rekana — allt slíkt eru getgátur, álíka sannaSar og þær eru góSgjarnlegar Englendingum til handa. Hins vegar hafa þeir mikiS til síns máls, sem hafa boriS Torýstjórninni á brýn ósam- kvæmni hennar frá öndverSu í tillögum og atgjörSum. Hún vildi ekki fallast á Berlínarskrána — en fjórum mánuSum síSar tók hún upp sömu atriSin og fór meS þau einsog sinar uppástungur. Hún fann þaS reyndar til, aS þar væri hent á harSari tiltektir,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.