Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1877, Page 72

Skírnir - 01.01.1877, Page 72
72 FRAKKLAND. sínum. þaS er Frakklandi meiri hamingja enn frá megi segja, a8 keisaradæmiS hefir hruniS niBur, því nú getur þaS haldiS á- fram á ferli framfaranna, án þess grönnum þess þurfi af því ótti aS standa. Herinn á nú aS eins samþegnlegu valdi aS þjóna, og rfkiS þarf ekki lengur á þeim brögSum aS lialda, aS láta hann þeysa ruslaskotum á fólkiS. Dómarnir þurfa ekki lengur aS lúta meir tign þeirra, sem ríkisvöldin hafa, enn rjetti hvers einstaks manns, eSa svívirSa sig í þeim saksóknum, þar sem flokkafylgi ræSur meiru enn rjett rök og sanngirni. Frakkar hafa hreinsaS bæSi dóma sína og málafærslu. FólkiS getur nú lifaS í tó og friSi, og engum verBur felmt viS sögur af morS- ráSum og samsærum — og margar þeirra tilbúnar af löggæzlu- mönnunum sjálfum, sem títt var á dögum keisaradæmisins. RáS- herrarnir eru ekki lengur þeirra þjónar, er kalla ríkisvöldin erfS sína, og þeir tala lika öSruvísi en fyr; þeir standa svo frammi á þinginu, sem þjóS þeirra er samhoSiS, þeirri þjóS, sem var mikilhæf áSur enn hún kynntist Bonaparte og hans ættingjum, og sem heimtir aptur veg sinn og virSing, þegar þeir bætta aS vekja óró og óspektir í landinu. HjeraSastjórarnir reka ekki lengur hændurna til atkvæSagreizlunnar eins og fje til rjettar, og þeir menn eru ekki kallafeir varmenni, sem þá kjósa, er stjórn- inni eru sinnandi. Frakkneska þjóSin nýtur meira frelsis nú, enn hún nokkurn tíma hefir fyr átt aB fagna. LöggjafarþiugiS lætur ekki hafa sig leDgur til aS breiBa hjúp yfir gjörSir harS- stjórnarinnar, en þaS er fullfrjálst, sem þingiS á Englandi. Kirkjan þarf ekki aS taka á sig þrælsmynd, sem þá er hún stóS boBin og búin aS hlýSa bendingum hirSarinnar, og hvaS sem segja má um ofkergju hennar í trúarefnum, þá bera aBgjörSir hennar vott um einurS og kjark, sem þá er vald hennar og vegur stóS meS miklum blóma. HvaB viSskipti Frakklands viB önnur ríki snertir, þá þarf fólkiS ekki nú, sem tíSast áBur fyr, aB vera sihrætt um friBrof og mikla styrjöld (?). Frakkar þurfa ekki framar aB fyrirverSa sig fyrir stjórn sína, og þeim er orSiS full- Ijóst, aS virSingin fyrir sjálfum sjer er stjórn og þjóB eins nauS- synleg og hverjum einstökum manni. ÖSrum ríkjum mega aS eins líka vel þær breytingar á stjórninni, sem urSu eptir Sedan-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.