Skírnir - 01.01.1877, Blaðsíða 72
72
FRAKKLAND.
sínum. þaS er Frakklandi meiri hamingja enn frá megi segja,
a8 keisaradæmiS hefir hruniS niBur, því nú getur þaS haldiS á-
fram á ferli framfaranna, án þess grönnum þess þurfi af því ótti
aS standa. Herinn á nú aS eins samþegnlegu valdi aS þjóna,
og rfkiS þarf ekki lengur á þeim brögSum aS lialda, aS láta
hann þeysa ruslaskotum á fólkiS. Dómarnir þurfa ekki lengur
aS lúta meir tign þeirra, sem ríkisvöldin hafa, enn rjetti hvers
einstaks manns, eSa svívirSa sig í þeim saksóknum, þar sem
flokkafylgi ræSur meiru enn rjett rök og sanngirni. Frakkar
hafa hreinsaS bæSi dóma sína og málafærslu. FólkiS getur nú
lifaS í tó og friSi, og engum verBur felmt viS sögur af morS-
ráSum og samsærum — og margar þeirra tilbúnar af löggæzlu-
mönnunum sjálfum, sem títt var á dögum keisaradæmisins. RáS-
herrarnir eru ekki lengur þeirra þjónar, er kalla ríkisvöldin erfS
sína, og þeir tala lika öSruvísi en fyr; þeir standa svo frammi
á þinginu, sem þjóS þeirra er samhoSiS, þeirri þjóS, sem var
mikilhæf áSur enn hún kynntist Bonaparte og hans ættingjum,
og sem heimtir aptur veg sinn og virSing, þegar þeir bætta aS
vekja óró og óspektir í landinu. HjeraSastjórarnir reka ekki
lengur hændurna til atkvæSagreizlunnar eins og fje til rjettar, og
þeir menn eru ekki kallafeir varmenni, sem þá kjósa, er stjórn-
inni eru sinnandi. Frakkneska þjóSin nýtur meira frelsis nú,
enn hún nokkurn tíma hefir fyr átt aB fagna. LöggjafarþiugiS
lætur ekki hafa sig leDgur til aS breiBa hjúp yfir gjörSir harS-
stjórnarinnar, en þaS er fullfrjálst, sem þingiS á Englandi.
Kirkjan þarf ekki aS taka á sig þrælsmynd, sem þá er hún stóS
boBin og búin aS hlýSa bendingum hirSarinnar, og hvaS sem
segja má um ofkergju hennar í trúarefnum, þá bera aBgjörSir
hennar vott um einurS og kjark, sem þá er vald hennar og vegur
stóS meS miklum blóma. HvaB viSskipti Frakklands viB önnur
ríki snertir, þá þarf fólkiS ekki nú, sem tíSast áBur fyr, aB vera
sihrætt um friBrof og mikla styrjöld (?). Frakkar þurfa ekki
framar aB fyrirverSa sig fyrir stjórn sína, og þeim er orSiS full-
Ijóst, aS virSingin fyrir sjálfum sjer er stjórn og þjóB eins nauS-
synleg og hverjum einstökum manni. ÖSrum ríkjum mega aS
eins líka vel þær breytingar á stjórninni, sem urSu eptir Sedan-