Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1877, Síða 80

Skírnir - 01.01.1877, Síða 80
80 FRAKKLAND. Sumir þeirra (t. d. Poul de Cassagnac) tóku það fram, hvernig vantrú og guðleysi hlyti vöxt og viSgang í skjóli Parísarháskól- ans, og nefndu suma af fræSimönnum guSleysingjanna, t. a. m. þá Renan og Michelet. Napóleoni keisarafrænda er jafnan klak- sárt til prestanna, og veitti þeim harSar átölur fyrir rábríki sitt og yfirgang. Fleiri af hinum tóku líkt á því efni, og Jules Ferry sagSi þafe einkenni á klerkdóminum, aB hann heimtaSi hvervetna frelsi af frelsisvinum, er þeir væru viS stjórn, og vitnaSi til álita þeirra sjálfra og aSalhugsana, en kæmist hann til valdanna, þá færi hann eptir sínum hugsunarreglum og ljeti ekki annaS enn ófrelsi af hendi rakna. Nýmælin fóru fram á, aS háskólinn í París skyldi senda prófnefndir til kaþólsku háskólaDna, f hvert skipti próf skyldu fram fara, en hinir kröfSust, aS helmingurinn í þær nefndir skyldi kosinn af skólunum sjálfum. Nýmælin gengu fram meS miklum atkvæSafjölda í fulltrúadeildinni, en komu ekki fyr enn eptir þingfrí til umræSu í öldungaráSinu. Hjer varS sennan ekki svo hörS, en hægri mönnum tókst aS fella nýmælin viS fimm atkvæSa mun. Hjer varS viS aS láta sitja, og Wad- dington hafSi lýst yfir því áSur, aS sjer þætti ekki máliS skipta svo miklu, aS hann vildi gefa upp sæti sitt í stjórninni, þó þaS næSi ekki framgöngu. Klerkavinir urSu mjög glaSir af sigri sínum, en þaS er þó líkast, aS lík nýmæli verSi borin upp í annaS sinn. Sum klerkablöSin sögSu þá sögu kaþólsku háskól- unum til meSmælingar — eSa til aS ginna þangað unga menn til náms — aS fjölda stúdenta hefSi gengiS svo vel viS prófin og margir hefSu náS beztu prófseinkunn meS svo felldu móti, aS María mey í Lourdes hefSi veitt þeim sitt liSsinni. I Lourdes er uppspretta meS miklum jartegnakrapti, en þangaS höfSu hinir ungu menn fariS, og dýft niður i hana pennum sínum. Sje mart þeirrar tegundar bariS inn f sálir námsmannanna viS þessa skóla, þá er hætt viS, aS áþekkar sögur verSi þeim heldur til fordæm- ingar enn meSmælingar. í fleirum þingmálum hefir slegiS í harSa viSureign meS forustumönnum þjóSveldisflokksins, t. d. Gambetta, og klerkasinnum, og enir fyrnefndu nota flest tækifæri til aS brýna þaS fyrir fólkinu, hverir viSsjárgripir prestarnir sje, og hver ógæfa Frakklandi hafi af þeim staSiS. Auk þess, aS þá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.