Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1877, Síða 102

Skírnir - 01.01.1877, Síða 102
102 BELGÍA. leitazt vi8 a8 miöla málum meS hvorumtveggju, og tryggja jafn- rjetti svo meS lögum, sem verSa mátti. En ógæfan hefir vcriS og er enn, aS máliö hefir jafnan bendlazt viS stjórnlegt fiokka- stríí, sem hefir sta8i?i hjer svo lengi og mun enn eiga langt til úrslita. Vjer eigum hjer vi8 haráttuna me8 höfuíflokkunum, klerkasinnum og frelsisvinum. í kappdeildum milli ens flæmska og ens vallónska (franska) þjóBernis hafa klerkarnir jafnast veriS Flæmingja megin, því me8 þessu og ö8ru hafa þeir baldiS alþýíu þeirra í taumum sínum. J>ess vegna sag?i í fyrra einn af forusfumönnum frelsismanna, Pecher frá Antwerpen, a8frelsis- menn hlytu a8 leita betri bragða, enn a8 undanförnu, til a8 gera Flæmingja sjer holla og fylgisama, og þa8 mundi hjer fremst til, a8 Wallónar virtu ekki a8 eins þjóSerni þeirra, sem vert væri, eD styddu a8 til framlaga til a8 mennta alþý?una á landsbyggS- inni, efla flæmskar bókmenntir, prenta alþýSlegar bækur á flæmskri tungu, og svo frv., því þetta mundi beinasti vegurinn til, a8 koma henni út úr myrkraskútum klerkanna. Á þinginu eru þeir Bara (á8ur fyrir dómsmálum) og Frére Orban (fyrrum stjórnarforseti) forvigismenn framfaraflokksins. I fyrra suinar fóru (helminga-) kosningarnar fram til fulltrúadeildarinnar, og hugSu framfara- menn þá gott til um sigur, en þa8 brást þeim svo, aö þeir náhu a8 eins einu sæti frá klerkasinnum. Af hinum síSarnefndu er skipa8 ráSaneyti Leopolds konúngs fannars), og þa8 reyndist enn sem fyr, a8 landsbyggSarfólbiS varb klerkasinnum aí) mestu li8i við kosningarnar. þó skal þess geti8, a8 rá8herrarnir — og sjerílagi Malon, forsetinn — eru af enurn hófsmeiri í þeim flokki, og þa8 hefir án efa valdi8 miklu um, a8 þeir hafa geta8 haldi8. stjórnarsætunum. Hins vegar liafa framfaramenn ekki haldi8 sjer svo vel saman sem skyldi, og þá tvo menn sem vjer nefndum, hefir deilt á um sum mál. Eitt af þeim var nokkuS áþekkt há- skólamálinu hjá Frökkum, og Frére Orban mælti á móti (tví- skiptum) prófnefndum, þar sem Bara hjelt þeim fram, og við þa8 fjekk máli8 grei8an framgang í þá átt, ’sem rá8herrarnir og þeirra flokkur vildu, þ. e. a8 skilja: öll próf skyldu óhá8 nefnd- um og undir skólana, hvern um sig, skilin. þegar þingi8 byrj- a8i og teki8 var a8 prófa kosningarnar, e8a kjörbrjefin, komu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.