Skírnir - 01.01.1877, Qupperneq 102
102
BELGÍA.
leitazt vi8 a8 miöla málum meS hvorumtveggju, og tryggja jafn-
rjetti svo meS lögum, sem verSa mátti. En ógæfan hefir vcriS
og er enn, aS máliö hefir jafnan bendlazt viS stjórnlegt fiokka-
stríí, sem hefir sta8i?i hjer svo lengi og mun enn eiga langt til
úrslita. Vjer eigum hjer vi8 haráttuna me8 höfuíflokkunum,
klerkasinnum og frelsisvinum. í kappdeildum milli ens flæmska
og ens vallónska (franska) þjóBernis hafa klerkarnir jafnast
veriS Flæmingja megin, því me8 þessu og ö8ru hafa þeir baldiS
alþýíu þeirra í taumum sínum. J>ess vegna sag?i í fyrra einn
af forusfumönnum frelsismanna, Pecher frá Antwerpen, a8frelsis-
menn hlytu a8 leita betri bragða, enn a8 undanförnu, til a8 gera
Flæmingja sjer holla og fylgisama, og þa8 mundi hjer fremst til,
a8 Wallónar virtu ekki a8 eins þjóSerni þeirra, sem vert væri,
eD styddu a8 til framlaga til a8 mennta alþý?una á landsbyggS-
inni, efla flæmskar bókmenntir, prenta alþýSlegar bækur á flæmskri
tungu, og svo frv., því þetta mundi beinasti vegurinn til, a8 koma
henni út úr myrkraskútum klerkanna. Á þinginu eru þeir Bara
(á8ur fyrir dómsmálum) og Frére Orban (fyrrum stjórnarforseti)
forvigismenn framfaraflokksins. I fyrra suinar fóru (helminga-)
kosningarnar fram til fulltrúadeildarinnar, og hugSu framfara-
menn þá gott til um sigur, en þa8 brást þeim svo, aö þeir náhu
a8 eins einu sæti frá klerkasinnum. Af hinum síSarnefndu er
skipa8 ráSaneyti Leopolds konúngs fannars), og þa8 reyndist enn
sem fyr, a8 landsbyggSarfólbiS varb klerkasinnum aí) mestu li8i
við kosningarnar. þó skal þess geti8, a8 rá8herrarnir — og
sjerílagi Malon, forsetinn — eru af enurn hófsmeiri í þeim flokki,
og þa8 hefir án efa valdi8 miklu um, a8 þeir hafa geta8 haldi8.
stjórnarsætunum. Hins vegar liafa framfaramenn ekki haldi8 sjer
svo vel saman sem skyldi, og þá tvo menn sem vjer nefndum,
hefir deilt á um sum mál. Eitt af þeim var nokkuS áþekkt há-
skólamálinu hjá Frökkum, og Frére Orban mælti á móti (tví-
skiptum) prófnefndum, þar sem Bara hjelt þeim fram, og við
þa8 fjekk máli8 grei8an framgang í þá átt, ’sem rá8herrarnir og
þeirra flokkur vildu, þ. e. a8 skilja: öll próf skyldu óhá8 nefnd-
um og undir skólana, hvern um sig, skilin. þegar þingi8 byrj-
a8i og teki8 var a8 prófa kosningarnar, e8a kjörbrjefin, komu