Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1877, Page 138

Skírnir - 01.01.1877, Page 138
138 DANMÖRK. að alsta?ar þar sem stjdrnin er þingbundin, þá eru þeir kjörnir til ráíherra, sem hafa nógan þingafla me3 sjer. þeir segja líka, sem satt er, aS þegar þjóSernis- og frelsisflokkurinn stýröi mestum afla í báöum deildum, þá hafi þeir einmitt haft sama skilning á lögunum, og áskiliS sjer rjett til ráSasessanna öld- ungis eins og vinstri menn gera nú. þeir minna á þingbaráttuna 1853—54 móti ÖrsteS og hans sessunautum, og þá hafi sami flokkurinn — meiri hluti þingsins — ekki hætt fyr, enn þeim var steypt afstóli. AS sömu mennirnir líti nú gagnstætt á málið, gefi heldur grun um, aÖ þeir láti þaS rá8a um of, a8 þeir hafa or8i8 aptur úr á þinginu og á eptir landbúenda flokknum og eru nú komnir í minni hluta þingdeildarinnar. þeim þykir nú líka öðru bregba vi8 enn áSur, því til skamms tíma hefir þeim tekizt a8 hnykkja ráSherrunum úr sætum sínum — Frijs Frijsen- borg, þá Holstein Ilolsteinborg, þá Fonnesbecb — en þessum verður ekki bifað, sem nú sitja vi8 stjórnina. Hægri menn vitna lika í rikisskrána, og þá einkum og sjerílagi til þeirrar greinar: „Konungur kýs sjer rábherra og veitir þeim lausn af embætti1*. þeir segja, að vinstrimenn vili takmarka rjett konungs og þær heimildir sem lögin bafa áskili<5 konungsveldinu. Eiuk- arlega er þrástagaS á fullkomnu jafnrjetti e8a jöfnum lögburöum beggja þingdeildanna, og sagt, ab fólksþingií hafi engar frum- tignir á móts vi8 landsþingsdeildina, því þó fjáráætlunina eigi fyrst að leggja þar til umræðu, eigi hin deildin allan hinn sama rjett á breytingum og samþykktum. Ákærurjettinn láta þeir menn mæta hinu. að landsþingiS kýs þá menn af sínu liöi, sem eiga a8 dæma. HvaÖ fyrra atriöið snertir um rjett þings og konungs, þá þarf ekki aö taka það fram, aö álit vinstri manna eru hjer samfara því sem fram er fylgt í öllum löndum, þar sem menn hafa þingbundið stjórnarvaldiÖ. Sje hægri mönnum alvara, og þeim þyki konungur þurfa alls engan gaum að gefa að því, sem meiri hluti fólksþingsins óskar um skipun ráðaneytisins, þá þykir oss vant ab sjá, a8 rök þeirra reki a& öðru enn því, að þingiö verði ráðgjafarþing, en ekki þing með löggjafarvaldi og rjetti til stjórnlegra samþykktar atkvæða og álykta í ríkismálum. „En“, segja hægri menn, „þegar konungurinn fer að eins og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.