Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1877, Síða 143

Skírnir - 01.01.1877, Síða 143
DANMÖRK. 143 ríkisrjettar kenninga (Statsret) Holcks, j)ó hann viríist nú vera horfinn frá þeim álitum. Hinsvegur þarf þess ekki aS geta, a8 ráftherrarnir þykjast ekki hafa fengi® konung til aS gera annaS enn setja „lög um stundarsakir“ (forelöbige Love), sem ráS er fyrir gert í ríkislögunum 27. §. Slík lög verfea borin upp til samþykktar, þegar næst verSur gengiS á þing, en menn þurfa vart a8 gera sjer ueitt í hugarlund um það, ab fjárhagslögunum reibi betur af me5 haustinu. En hitt efast fæstir um, að meb- fer8in á þeim verSur af fólksþingsins hálfu endurtekin viS fjár- 1 agsáætlunina fyrir næsta ár, ef sömu mennirnir gera liana úr garSi, eBa aSrir af þeirra flokki. En haldi þessu áfram, og ætli ráíherrarnir sjer að stýra ríkinn án lögsamþykktar fjárhags- laganna, hvaD veröur þá úr blessubum ríkislögunum, þar sem fyrirmæli þeirra um fjárveitingar verSa látiu liggja sem í lama- sessi?1 Hvab sem þeim kann aS lítast, sem standa í lypting- unni, þá er vant annaS aS sjá, enu aí) bjer fari að verÖa „ávinnt urn söxin". þú oss verði a5 þykja, sem nú sje beldur í óefni komiS um þing og stjóru í Danmörk, þá ber ekki á öSru, enn a8 ráSaneytið og þess flokkur —■ og jafnvel konungurinn sjálfur - geri sjer gó&ar vonir um, aS hjer rætist vel úr öllum vanda. J>ví skal ekki heldur neita, aS sumt virðist falliS til aS hressa ’) það er auðvitað, að vinstri menn eiga aðgang að ríkisdóminum, en þegar menn minnast, hvernig sóknin fór á móti Örsted sál. og hans sessunautum, þá má þeim koma til hugar, að hjer viti ekki á vænni leið. Að minnsta kosti vilja vinstri menn fyrst vita, hvernig tveimur sökum reiðir af, sem höfðaðar voru í vetur á móti ráð- herrum í ráðaneytum þeirra Holsteins greifa og Fonnesbechs, út af óheimiluðum fjáv kostnaði til þjóðarleikhússins, og sölu „Marmara- kirkjunnar“ (í Kmh.) en það eru kirkjnveggir af marmara, sem hætt var við hjer á árunum sökum peningaskorts í ríkishirzlunni, og fylgir þeim allmikil lóð. Vinstri menn segja, að ráðgjafinn (Krieger) liafi selt kirkjuna heimildarlaust og ríkisjóðnum í skaða. það munu vera fáir, sem halda, að vinstri rnenn fari hjer annað enn erindis- leysu, og því er bágt að skilja, hversvegna þeir hafa sótt annað eins ósigursmál með svo miklu kappi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.