Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1877, Síða 159

Skírnir - 01.01.1877, Síða 159
AMERÍKA. 159 A m e r i k a. Bandaríktn (norður). Hjer lauk raiklu máli, er for- setakosningin var af staSin. þegar veriS er aS undirbúa kosningar, og flokkarnir fara í liSsbón og liSsafnaS og hver þeirra beitir til öllum brögSum, aS hann beri efra skjöld í viBureigninni — J>á gengur alstaSar mikiS á, og menu verba víBast hvar aS venja sig viS mikinn ógang og hávaSa. þeir sem hafa lesiS sumar skáldsögurnar eptir Charles Dickens, geta fariB nærri, hve sveimlega þingkosningarnar fara fram á Englandi, en háværiS og skarkalinn hjá Englendingum er ekki annaS enn dúnalogn og ládeySa hjá kosningastorminum og kjörhríSabriminu í Bandaríkjunum í NorSurameríku — en Jegar ríkisforsetann skal velja, þá má J»ví næstum líkja viS hafgerSingarnar í Skuggsjá. í þetta sinn mátti þó viB mestu búast af því tagi, þar sem lýSvaldsflokkurinn hafSi aukizt svo aS afla og þrótti, aS menn vissu, aS hjer mundi ekki þurfa nema herzlumuninn til sigurs. J>a8 hrázt ekki heldur, aS bvorir um sig hertu sig sem hezt — en ákafinn og kergjan varS svo frek af lýSvaldsmanna hálfu, aS þeir spöruBust ekki til ólaga, pretta og ofbeldis. í sumum suSurríkjanna ljetu þeir svo „dólglega“, sem þeir mundu á n'ý taka til vopna sinna, ef eigi gengi meS öSru móti. J>ví fór þó betur, aS slíks var ekki freistaS á nýja leik, og þegar til kom aS deila rjettu á railli flokkanna, þá fóru allar rannsóknir fram meS meiri setningi, enn viS var búizt. Marga rak í furBu á aS máliS varS friSsamlega til lykta leiBt — ekki sízt blaSamennina i Evrópu, sem höfSu lengi spáB því, aS nú mundi ný styrjöld rísa upp þar vestra, og viS þaS mundu Bandaríkin detta loks- ins í tvent eSa í fleiri hluti. J>ó þetta rættist ekki, og Vestur- heimsmenn ljetu sjer eigin víti aS varnaSi verBa, þá hafSi þó mjög nærri um, hvorir mundu sigra viS kosningarnar. Sem flestum mun kunnugt, þá kýs hvert ríkiS — en þau eru nú aS tölu 38 — eins marga kjörmenn og þaS hefir fulltrúa á þinginu í Washington (í báSum deildum). Tala kjörmannanna varS 369, og þótti svo deild í fyrstu, aS Tilden frá Newyork hefSi hlotiS 3--4 atkvæbura meira enn hinn, Rutherford Birchard Hayes frá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.