Skírnir - 01.01.1877, Síða 159
AMERÍKA.
159
A m e r i k a.
Bandaríktn (norður). Hjer lauk raiklu máli, er for-
setakosningin var af staSin. þegar veriS er aS undirbúa
kosningar, og flokkarnir fara í liSsbón og liSsafnaS og hver
þeirra beitir til öllum brögSum, aS hann beri efra skjöld í
viBureigninni — J>á gengur alstaSar mikiS á, og menu verba
víBast hvar aS venja sig viS mikinn ógang og hávaSa. þeir sem
hafa lesiS sumar skáldsögurnar eptir Charles Dickens, geta fariB
nærri, hve sveimlega þingkosningarnar fara fram á Englandi,
en háværiS og skarkalinn hjá Englendingum er ekki annaS enn
dúnalogn og ládeySa hjá kosningastorminum og kjörhríSabriminu í
Bandaríkjunum í NorSurameríku — en Jegar ríkisforsetann skal
velja, þá má J»ví næstum líkja viS hafgerSingarnar í Skuggsjá.
í þetta sinn mátti þó viB mestu búast af því tagi, þar sem
lýSvaldsflokkurinn hafSi aukizt svo aS afla og þrótti, aS menn
vissu, aS hjer mundi ekki þurfa nema herzlumuninn til sigurs.
J>a8 hrázt ekki heldur, aS bvorir um sig hertu sig sem hezt —
en ákafinn og kergjan varS svo frek af lýSvaldsmanna hálfu,
aS þeir spöruBust ekki til ólaga, pretta og ofbeldis. í sumum
suSurríkjanna ljetu þeir svo „dólglega“, sem þeir mundu á n'ý
taka til vopna sinna, ef eigi gengi meS öSru móti. J>ví fór þó
betur, aS slíks var ekki freistaS á nýja leik, og þegar til kom
aS deila rjettu á railli flokkanna, þá fóru allar rannsóknir fram
meS meiri setningi, enn viS var búizt. Marga rak í furBu á aS
máliS varS friSsamlega til lykta leiBt — ekki sízt blaSamennina
i Evrópu, sem höfSu lengi spáB því, aS nú mundi ný styrjöld
rísa upp þar vestra, og viS þaS mundu Bandaríkin detta loks-
ins í tvent eSa í fleiri hluti. J>ó þetta rættist ekki, og Vestur-
heimsmenn ljetu sjer eigin víti aS varnaSi verBa, þá hafSi þó
mjög nærri um, hvorir mundu sigra viS kosningarnar. Sem
flestum mun kunnugt, þá kýs hvert ríkiS — en þau eru nú aS
tölu 38 — eins marga kjörmenn og þaS hefir fulltrúa á þinginu
í Washington (í báSum deildum). Tala kjörmannanna varS 369,
og þótti svo deild í fyrstu, aS Tilden frá Newyork hefSi hlotiS
3--4 atkvæbura meira enn hinn, Rutherford Birchard Hayes frá