Skírnir - 01.01.1877, Page 170
170
ASÍA.
þa8 sem til árangnrs verBur, en Persía sjálf betur ánetjnö enn
til þessa og verSur ekki annaS enn skjólstæSisríki Rússa.
Sínland og Japan. J>aÖ skiptir nokkuS í tvö horn,
er um Jiessi lönd ræSir, þar sem Sínveijar ganga full-
nauSugir a8 öllum viSskipta samningum viS kristnar J)jó8ir, og
vilja ekki fallast á, aö þær bafi neitt a8 bjóÖa, sem vert sje a8
taka til eptirbreytni, en Japansmenn skunda sem mest aÖ taka
þa8 allt eptir, sem þeim þykir til umbóta horfa. ' Me8 mestu
áheitum hafa Evrópubúar fengiÖ leyfi til a8 leggja hraöfrjetta-
línur og járnbrautir um landi8. í fyrra var en fyrsta járnbraut
búin á Sínlandi, frá Shangbai til Woosung. Sú braut er ekki
meir en 10 mílur á lengd, en „mjór er mikils vísir“, og mlkiÖ
þarf a8 vinna, áöur annaö eins veraldarflæmi og Sínland er
verSur svo járnbrautum lagt, sem lönd vorrar álfu, e8a Banda-
ríkin í Vesturálfu. Mandarínarnir (embættismenn, prestar og höf8-
ingjar Sínverja; einnig lærÖir menn og liösforingjar) eru hjer verstir
vi8 a8 eiga, og finna allt til foráttu og tregöu sem þeir geta, þegar
fariö er fram á járnbrautalagningu. Gengur þeim þa8 helzt til, a8
þeir óttast aö sínversk þjóömenntun og kunnátta þeirra sjálfra veröi
rýrari í augum alþýöunnar, þegar hún sjer, hvaö Evrópumenn eru
þeim snjallari. J>a8 er sagt, aö fólkinu hafi veriö mesta forvitni
á a8 reyna hinn nýja fararskjóta, en þó kva8 vera bágt aö sann-
færa þa8 um, a8 brautirnar komi mönnum a8 því gagni, sem
þær gera. Vegir Sínverja kvá8u ví8a vera illa færir fyrir hesta og
vagna, og sumstaöar bera menn þa8 langar leiÖir á baki sjer,
sem flytja þarf, og á sumum stö8um taka feröirnar mánuöi, sem
komast mætti fram og aptur á fám dögum, ef járnbrautir væru.
Allt um þa8 þykir Sínverjum ekki sýnt, a8 til betra yr8i breytt,
þó feröunum yröi flýtt. J>egar brautin var búin, sem fyr var
nefnd, varö aö hafa glöggar gætur á, a8 brautinni yröi ekki
spillt eöa Sínverjar rifu ekki upp vegarspangirnar, en þaÖ bætti
ekki fyrir, er dráttarvjelin ókst yfir einn mann svo a8 hann
fjekk bana. Mandarínarnir ur8u sem æfastir vi8 þetta tilfelli
og kváÖu þa8 sanna, hvert skaöræSi væri komiÖ inn í landi8.
Reyndar fengust sönnur fyrir því, a8 maöurinn hef8i veriö vit-
stola og hann heföi lagt sig flatan á brautina, en sumir kvisuÖu,