Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1907, Blaðsíða 4

Skírnir - 01.08.1907, Blaðsíða 4
196 Stephan Gr. Stephansson. og kalla hana »láðið lífs og bjargar«, og hann mundí bæta hinu við: að svigrúm lífsins væri þröngt í borgunum. Það er ekki sökum blindrar tilviljunar, að Stephan skáldmæringur gerist landnemi í óbygðinni. örninn frá frá íslenzku óbygðunum hefir ekki eðlishvöt til annars en þess að fljúga vestur yfir »fýlulegu sléttuna«. Þrá hans knýr hann áfram, vestur að Klettafjöllunum. Þaðan horfir hann yfir »sléttueldinn«. Þar situr hann »út við vatnið« og horfir »í hljómi brimsins gegn um rökkur tíÖa«. En örðugt er þetta líf og baráttan hörð og látlaus fyrir lífinu. Stephan hefir orðið að vinna öll verk og berja allan þann gadd, sem lífið brasar á götu einyrkjans, og mölva allar bergtegundir, sem storknað hafa í einstigi »einliðans«. Hann kveður um örðugleikana á þennan hátt: »Lengi var eg læknir minn, lögfræðingur, prestur, smiður,* kongur, kennarinn, kerra, plógur, hestur«. Þetta er alls enginn hillingaskáldskapur. Þessi maður stendur nú ekki við hafið né horfir dreymandi i blárökkur- móðu hugstola breytingagirni. Þó er skáldskapur í vis- unni — járnkaldur raunveruskáldskapur, málverk skýrt og skorinort. Þarna er æfisaga manns í fjórum línum og sýnd meðferðin, sem skáldin okkar sum verða að sætta sig við á lífsleiðinni. Síst er að undra, þó að maðurinn sé orðinn fyrir undanláti innan við fimtugt, þegar svo margar nornir lyfja einum manni elli. Stephan kvartar ekki né barmar sér. En hann veit þó að meðferðin er ill: »Láta árin á mór sjá elli-gára, brotin : greiði eg hárin grá og fá grettur um brár og lotinn«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.