Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1907, Qupperneq 24

Skírnir - 01.08.1907, Qupperneq 24
216 Jafnaðarstefnan. afkvæmi sainan, því að öll líkindi væru til, að það barm yrði afburðamaður. Sagan segir, að Md. Stael hafi geng- ið að þessu, en lítið kveðið að afkvæmi þeirra. Saint-Simon ræðst aðallega á erfðaréttinn. Arfgenga einkaeign telur 'hann djöfulsins verk og uppruna allrar ógæfu þjóðanna inn á við. Þann erkifjanda verði að reka af höndum sér sem allra fyrst. Hvernig á að losna við hann? S-S. svarar: Ríkið á að erfa allar eignir manna eftir þeirra dag. Með því móti vinnur liver maður í lif- anda lífi gagn ekki einungis sjálfum sér, heldur og með- bræðrum sínum, o: þjóðfélaginu í heild sinni. En þegar á þessa vísu loku er skotið fyrir, að auður safnist á fárra manna hendur, en örbirgðin Jeridi á fjöldanum, hyggur S-S., að mannamunurinn hverfi, og samræmi (harmoni) skapist milli mannanna. Samræmið hafi aldrei fullkomið verið; þrælahald í fornöld olli þá ósamræmi; —- verk- mannahald með sveltilaunum skapar sama ósamræmið á vorum dögum. Eftir dauða Saint-Simons hófu tveir helztu lærisvein- ar hans fiokk, er halda átti á lofti kenningum Saint- Simons. Það voru þeir Barand og Enfantin. Stefnuskrá flokksins gera þeir grein fyrir í bréfi til lögþingis Frakka á þessa leið: Vér Saint-Simonistar krefjumst þess, að fæðingareinkaréttindi öll verði úr lögum numin — og þá auðvitað fyrst og fremst hið helzta þeirra: e r f ð a r é 11- u r e i n s t a k 1 i n g a n n a. Þessi réttur veldur þvi, að þjóðfélagsgæðin falla í skaut mönnum eftir tilviljun eimii; þessi réttur fjötrar meiri hluta mannkynsins í eymd, löst- um og fávizku. Markmið vort er, að fá komið við öll- um hjálpartækjum bæði við landvinnu og sjávar, sem nú eru í höndum einstakra manna, er fengið hafa þau að erfðum — fá þeim komið í allsherjarsjóð. Stjórn öll skaL því næst falin fáum mönnum. Stjórnendur skulu sjá svo um, að hver maður fái að vinna að því, er hæfi- leikar hans benda til og hljóti þau laun af vinnu sinni, er honum ber. Árið 1830 gerðu Saint-Simonistar tilraun til að koma þessari stefnuskrá í verklega fram-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.