Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1907, Qupperneq 31

Skírnir - 01.08.1907, Qupperneq 31
J afnaðarstef nan. 223- i lífinu gangi á undan og skapi hugsjónirnar, og þær séu það, sem g e r a a 11 a f r a m þ r ó u n. Marx kemst því næst að þeirri niðurstöðu, að það sé aðallega ein tegund. staðreynda, er til greina komi í þessu efni: hinar efna- legu (ökonómisku) staðreyndir, o: þær staðreyndir, er felast i efnaástandi þjóðanna. Efnahagslegar þarfir og fram- leiðslufæri þjóðfélagsins móta, að dómi Marx, ekki ein- ungis réttarfarið, heldur siðgæðishugmyndina, trúarástand og heimspeki yfir höfuð. (Die materialistische Welt- anschaung hafa þessar kenningar Marx verið kallaðar). Efnahagskjör mannkynsins eru eftir þessu undirstaða lífsins og framþróunar þess. En þau eru ekki stöðugt hin sömu. Einhver óskrifuð, ævarandi lög breyta þeim, segir hann. Snemma á öldum dregur skýflóka upp á himininn og hann heldur ófrýnan: Einkaeignin heldur innreið sína. Eins og Guðm. Friðjónsson telur kornu konunnar í mann- heirn upphaf allrar sundurþykkju og illinda meðal karl- mannalýðsins, eins telur Marx komu einkaeignar upphaf allrar stéttabaráttu heimsins. Alla tíma síðan hefir stétta- baráttan geisað um heiminn. En Karl Marx þykist eygja skýjarof, og fullyrðir ekki einungis, að mannkynið losni einhvern tíma við stéttabaráttuna, heldur muni þess meir að segja ekki langt að bíða, að það komist á það þroska- stig. Þetta þykist hann mega ráða af ástandi heimsins- nú á tímum. Honum finst verkamenn svo miklum rang- indum beittir, að óhugsanlegt sé, að þeir uni við það öllu lengur, því síður, sem sjálf rás viðburðanna sé þeim svo hagstæð í stefnu sinni, sem á verði kosið. Eg skal nú í sem fæstum orðum bregða upp mynd af því ástandi, eins og það er i augum Karls Marx. Baráttan milli stéttanna, eignamanna öðrum megin og öreiganna hinum megin, er, að dómi Karls Marx, svo hörð og grimmileg orðin, að svo þúið getur eigi staðið til lengdar. Eftir því sem stóriðnaðurinn vex og vélum og verksmiðjum f jölgar, verða öreigarnir, þ. e. verkamenn, meir og meir að fé- þúfu eignamanna. Vélarnar gera. eitt af tvennu: bola verka- menn með öllu frá vinnu eða neyða þá til að sætta sig við svo-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.