Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1907, Síða 36

Skírnir - 01.08.1907, Síða 36
128 Jafnaðarstefnan. eignir útflytjenda orðalaust gerðar upptækar, ríkisbanki stofnaður með einkaleyfi til vaxtalausra lánveitinga, verk- smiðjur, landbúnaður og önnur framleiðslufyrirtæki lögð í hendur rikisins. Almenn vinnuskylda í lög leidd. Börn upp alin á almennings kostnað o. m. fl. Avarpið endaði á þessum orðum: »öreigar um heim allan! sameinið yð- ur og berjist sem einn maður fyrir þessu markmiði«. Karl Marx bar þó eigi gæfu til að skera upp herör meðal verkamanna til baráttu fyrir þessu markmiði. All- langur tími leið áður en tókst að vekja áhuga verka- manna alment á félagsskap, og það voru aðrir en hann, er mestan hlut áttu að því. Þó gerði hann tilraun til að stofna alþjóðafélagsskap með verkamönnum árið 1862, með- an stóð á heimssýningunni i Lundúnum. Nokkrir enskir, frakkneskir og þýzkir verkamenn gerðu þá félagsskap með sér fyrir tilstilli hans. Síðar bættust við suðrænir verkamenn. Félagið var skírt Internationale, þ. e. Alþjóðafélagið. En það varð ekki langlíft. Fjórir árs- fundir voru haldnir: í Genf 1866, í Lausanne 1867, í Briissel 1868 og í Basel 1869. Á þessum fundum gátu fulltrúarnir ekki koinið sér saman. Meiri hlutinn hallað ist þó að kenningum Marx, en nokkrir voru óánægðir. Það notaði rússneski stjórnleysinginn Bakunin sér, sprengdi félagið og kom upp nýju félagi samnefndu 1868, fyrir fulltingi spænskra og ítalskra verkamanna, sem fara vildu frekara í allar sakir, hugsuðu sér gatnavíg með bylting- um o. s. frv. Þetta olli því, að gamla Internationale varð miklu veigaminna, og árið 1872 er aðalbækistöð þess flutt til New-York. Þar með lognast Internationale út af. Þeir, sem heiðurinn eiga fyrir stofnun varanlegs verkmannafélagsskapar í þeim skorðum, sem enn standa og blómgast betur ár frá ári — eru Þjóðverjarnir F e r- dinand Lassalle, Liebhneckt og Bebel. Lassalle1) var lítill fræðimaður. Vísindavit sitt sótti hann að mestu leyti i Ricardó, hinn nafnkunna þjóðmeg- J) Georg Brandes hrfir ritað um hann stóra hók og er fullur aðdá- unar að mikilmensku Lassalles.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.