Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1907, Page 57

Skírnir - 01.08.1907, Page 57
Alexander Petöíi. Alexander Petöfi, þjóð- skáld Magýara (Ung- verja) er fæddur 1. janú- ar 1823 í þorpinu Kis K o r ö s i fylkinu P e s t; var skírnarnafn hans Alexander (Sándor) Pe- trowitsch, og faðir hans og móðir bæði slafnesk að ætt og uppruna, en tóm magýariska eða ung verska var töluð á heim- ilinu. Nafnið Petöfi tók Alexander ungi seinna upp sjálfur. Faðirinn var stórefnaður slátrari,. og ætlaðist hann til að sonur hans yrði það lika á sínum tíma, en með því að snemma bar á því að drengurinn væri óvenju vel gáfað- ur og skáldmæltur — hann kastaði fram stökum sex ára gamall, — þá kom móðirin því til leiðar, að hann var til menta settur og gekk það vel framan af; hann var í lærðum skóla og tók góðum framförum, var t. a. m. tal- inn með hinum allrafremstu í latínukunnáttu, en bæði var að hann feldi sig ekki við skólalífið, því mikill var hann fyrir sér og fullur af frelsisþrá og svo tók hann jafnframt að hneigjast að leikaralist og leikaralífi; hljópst hann því

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.