Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1907, Qupperneq 58

Skírnir - 01.08.1907, Qupperneq 58
S50 Alexander Petöfi burt úr skóla á miðju skólaári, en faðir hans, sem um sama ieyti fyrir sérstök óhöpp var öreigi orðinn, varð honum afarreiður fyrir tiltækið og sló alveg hendi af honum. Hóf pilturinn þá allslaus göngu sína um hávet- ur í hörkufrosti, lagði land uridir fót og lifði æfintýralegu slangurlífi um nokkur ár, oft við basl og bágindi og tók ýmislegt fyrir; einna oftast var hann í för með umferða- leikurum og lék með þeim, en þótti jafnan lélegur leikari; um eitt skeið var hann dáti, en þoldi það þá ekki sakir þroskaleysis; svo var hann aftur við skólanám, og er það víst, að á hverju sem valt, þá misti hann aldrei sjónar á að menta og þroska anda sinn, og alla tíð las hann mikið hve nær sem hann komst höndum undir; en meira mun hann þó hafa lært ;af lífinu en bókunum á þessum árum, svo margt sem á dagana dreif. Síyrkjandi var hann og áhuginn ákafur á því hvorutveggja, skáld- skapnum og leiklistinni, en í henni komst hann nú enga leið; það var í skáldskapnum sem honum var áskapað ■og ætlað að ná hinu hæsta. Er enginn efi á því, að þessi ár, sem hann lifði á flækingnum — sumir menn kalla þann veg afveg, sem hann lagði út á, en fyrir hann var það einmitt hinn rétti vegur — þau ár gerðu hann hvað mest að því, sem hann varð, þau stæltu hann ■og hertu og það, sem hann á þeim hafði séð og lifað og reynt, það veitti honum ótæmandi fjársjóð af yrkisefnum og lagði undirstöðuna að þeim skáldskap, sem hann átti síðar að verða frægur fyrir. 1844 kom út fyrsta kvæða- safn hans, sem enginn bóksali hafði viljað líta við eða taka til prentunar. Var útgáfan kostuð af bókmentalegu félagi nokkru, fyrir eindregin meðmæli skáldsins V o r ö s marty1), sem þá var höfuðskáld Ungverjalands. Urðu *) Vorið 1842 hafði Petöfi komið til Pest félaus og allslaus og tók þá það ráð, að fara á fund Vorösmarty i bágindum sinum; kom hann til hans fremur flækingslegur ásýndar, með gatslitin stigvél, pappírs- flihba og á lánuðum kjól og bað hann viðtals. Vorösmarty leizt ekki á manninn og tók honnm fálega í fyrstu, leyfði honum samt að lesa upp fyrir sér nokkuð af kvæðum ’sinum. Vorösmarty hlustaði á um
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.