Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1907, Page 66

Skírnir - 01.08.1907, Page 66
268 Alexander Petöfi. Þá loftfarendur, léttfær skýin, Fyr löngu’ eg gerði’ að vinum mór, Svo mig þau þekkja og munu vita, Um mína hagi títt hvað er. Hve sæll og margoft sjónum leiddi, Er sváfu þau svo værðargjörn í árdags- bæði og aftans roða Við analangs barm sem saklaus börn! Eg sá þau koma klædd til styrjar Lík kempum reiðum, brúnasíð, Og hart gegn S t o r m i, harðstjóranum A himinvangi þreyta stríð, Eg sá í næturkyrð þau kringja Með kærleiks önn, er hvergi sveik, Hinn sjúka svein, hann S i 1 f r i n m’á n a, Sem systur hans með ennin bleik. í öllum hömum, öllum myndum, í öllum liturn þau eg sá; En hvar og hvernig sem eg sá þau, Þá sömu töfra eg fann þeim hjá. Hví þýðist svona þau minn andi? — í þeim hann sjálfs sfn líking sér, Sem alt af hverfíst, alt af breytist, En æ og æ þó samur er. Þau líkjast mér í Öllu og einu, Og eign skal þeirra síðast töld: Svo ofursvipað augum mínum Þau eiga tár og leiftra fjöld. Ljón í grindabúri. Það rásaði áður á öræfa-söndum; Nú er það í fangelsi’ und manna höndunv Nú jöfurinn sandauðna jafnan má stúra, I járngrinda búrinu sárt er að kúra.

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.