Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1907, Síða 72

Skírnir - 01.08.1907, Síða 72
264 Alexander Petöfi. Hve margir voru, sem að sugu blóðið, Til eigingagns, Ur annara brjóstum. Og enga refsing fengu fyrir það? Hve margir vóru, er blóð sitt létu buna, I annara þörf, Úr eigin brjóstum, Og enga umbun fengu fyrir það? En hvað skal fást um slíkt, því þessir menn, Til gagns fyr aðra er gáfu sig að fórn, Þeir unnu ei það í eiginlauna skyni, En vildu að eins velferö náungans. Nú, vanst þeim þetta: velferð náungans? Það er sú spurn, sem þyngst er allra spurna, Ei hin er aðspyr: »V e r a e ð a’ ekki v e r a«? Hvort þessir menn þá gerðu nokkurt gagn Þeim heimi, sem þeir fórnfœrðu sig fyrir? Og mun þá eitt sinn uppreuna sá dagur, Sem vondum gerir geig, En góðir þreyja, Hinn fyrirheitni farsældanna dagur? Og eftir alt: hvað er þá farsæld? Því farsældina sinn í hverju sér, Og vísast þó, að enginn sæi’ ið sanna. Já, ef til vill er okkar svonefnd farsæld Og millíónir allra okkar óska Ei nema glýjugeislar nýrrar sólar, Sem mókir ennþá undir sjónarhringnum, Unz loks hún rís í víðum veldisljóma. Ó, væri svo ! Og væri hór í mannheim þessum markmið, Sem á að stefna ómaks væri vert; Æ, en ef þessu er alveg gagnstætt fariö ! Ef erum vór sem blóm, er bráðgjör spretta, En bliknuö jafnskjótt út af detta; Ef fljótt sem rís og fellur bylgja hver, Vart fæddir deyjum vér; t) To beor not tobe — tbatistbe question (Shake- speares Hamlet A III. Sc. 1.)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.