Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1907, Síða 73

Skírnir - 01.08.1907, Síða 73
Alexander Petöfi. 265 Ef erum vér seni steinn, sem hent er hátt, En hæðum úr til jarSar fellur brátt — Sem göngumaSur, háa er hlíS upp klífur Og loksins kominn upp aS efstu brún I skyndi aftur skriSnar o’ní dalinn; Og ef aS svo um alla eilífS gengi, Upp og svo tiiSur, upp og aftur ofan; 0, skelfing, skelfing ! hver, sem aldrei hefir IhugaS þaS og aldrei til þess fundiS, Hann veit ei enn, hvaS frost er, frost, sern nístir ísdingul-kalt og upp á brjóst vort læSist Sem n a S u r skríSi — naSur, sem aS frystir Oss blóS í æSum, unz hann úr sér róttir I einum rykk — sig reyrir oss um kverkar Og bítur oss til bana. Vitskerti maSurinn. HvaS eruS þiS aS fipa fyrir mór? Burt, burt og allir fariS t'jandans til, Því nú óg hefi stórvægt starf meS höudum; Eg er aS ríSa eldglóandi keyri Ur sólargeislum og eg ætla mór AS hvSa þessa veröld sundur og saman, Og þá skal skrækur verSa og vein, En eg skal hlægja, Sem hlóuS þiS, þá hljóSaS’ eg og skrækti, Ha, ha, ha ! Því svona er lífiS : hrinur, vein og hlátur, Unz sjálfur dauSinö seinast grípur fram í Og segir: pst! Eg hafSi líka látizt; þaS stóS svo á því, A5 eitri í drykkjarvatn mitt höfSu helt Þeir sömu menn, er sötraS höfSu vín mitt. HvaS gerSu þessi þrælbein næst? MeS djöfulslægS, svo duliS fengju morSiS, Þeir ó’ná lík mitt hentu sór meS hrinum Og tíSum ekka, og tár mór feldu’ á andlit; Þá hefSi eg feginn hlaupiS upp
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.