Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1907, Síða 78

Skírnir - 01.08.1907, Síða 78
270 Ritdómar. eins um að koma fram hefndum, brjótast til valda, kúga þá ti! auðsveipni. Nótt eftir nótt reikar hann aleinn og andvaka um hýb/li sín, og hugsar ráð sitt. Og það er svarta myrkur í sál hans. Eina skíman eru hrævareldar haturs og hefnigirni, sem leiftra yfir leiðum svikinna vona og sérvitra hugsjóna. Eina slíka nótt skygnist lúilsigldur meinleysingi, »Einar í Bælinu«, iun í sál hans. Þorgeir skipar honum hvorki né biður hann að kveikja í vöruhúsi kaupfélagsins. En hann stingur eldsp/tnastokk í vasa hans, og talar um kaupfólagið á yrnsa vegu. En Einar fer út og kveikir í húsinu. ITann er tekinu fastur. Þorgeir reyuir að koma honum undan — til Noregs, en á leiðinni til skips hrapar hann fyrir björg, og finst þar dauður næsta dag. Þorgeir finnur fullvel að hann er valdur að húsbrunanum, og dauða Einars, og grunur fellur á hann. Állir forðast hann og fyrirlíta, en enginn þorir að tala hreinlega við hann um orsökina. Sálarkvalir hans aukast og margfaldast. Hann verður taugaveiklaður, sér ofsjónir, og verður að drekka sig í svefn á kvöldin. En mennína hatar hann og fyrirlítur enn meira en áður. Houum finst tortrygni þeirra, brigðmælgi og skilningsleysi hafa gert sig að glæpainanni. Skuldunautum sýnir hann hörku, og hygst nú að hefua sín, og ná aftur völdum. En þá legst hann á banasæng. Nú skilur hann loksins, að þessir menn, sem hann hatar og kennir ógæfu sina, eru ekki að ástæðulausu slíkir sem þeir eru. Hann hefir heimtað of mikið af þeim, vænzt meira af þeim en sanngjarnt var. Börn- in voru vanrækt. Þess vegna var fullorðna fólkið lítilsiglt. Hver sem bæta vill þjóðina, á að byrja á börnunum. Og á bana- sænginni ánafnar Þorgeir hreppi sínum 20,000 krónur, með þeim fyrirmælum, að vöxtunum skuli varið til menningar börnum ör- yrkja í hreppnum, 4 í senn. Það voru manngjöld fyrir »Einar í Bælinu«. Börnin hans 4 áttu að njóta fyrsta styrksins, svo þau yrðu honum meiri og betri. Siðan áttu börn annara lítilmagna að njóta hans, svo komandi kynslóðir yrðu þeim hverfandi betri. Þorgeir er persóna, sem vert er að gefa gaum. Og höf. tekst oft vel, en stundum ágætlega að sýna lesaranum inn í sál hans. Hann er mannvinur, og vill gera alt hið bezta fyrir lýðinn. En hann vill fá að gera góðverkin s j á 1 f u r — helst einn — og með sínum hætti. Þegar frúrnar eru að safna gjöfum handa »Margrótu í Bælinu«, og senda Þorgeiri gjafalistann, glottir hann hæðilega að þessum lítilsigldu tilraunum frúnna til að fá a ð r a til að gera gott undir s í n u nafni. Hanu skrifar 2 kr.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.