Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1907, Side 84

Skírnir - 01.08.1907, Side 84
276 Ritdúmar. OVE PAULSEN: Studies on the Biologi of Calanus finmarchicus, in tbe Waters round lceland (Meddelelser fra Kommissionen for Havunder- sögelser, Serie: Plankton Bind I, Nr. 4, 1906) Köbenhavn 1906. Tegund sú, er hér ræðir um, Calanus finmarehicus, ■er mjög algeng í særeki í norðurhluta Atlantshafs og hefir fund- ist kringum Islánd. I apríl—maí er þó tillölulega lítið af henni •við Norðurland, en á sumrin og haustin er hún alltíð alstaðar við strendur landsins. Ritgjörðin er um lífssögu tegundar þessarar; hún er 20 blaðsíður, og brotið mjög stórt; aftan við eru þrjú myndablöð, er svna úthreiðslu tegundarinnar hér við land á yms- um árstíðum. H. J.

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.