Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1907, Page 96

Skírnir - 01.08.1907, Page 96
.288 Erlend tíðindi. Apríl 15. Hefst brezk n/lenduríkjaráðstefna í Lundúnura. Lokið 14. maí. Maí 14. Hefst ráðstefna rússneskra byltingamanna í Lundún- um. Spænsku konungshjónunum fæðist sonur, frumgetinn (prinz af Astúríu). 13. Stórþingið norska gerir bygðamál (landsmál) að skyldu- námsgrein stúdentsefna. 22. Þingrof i Lissabon. Franco yfirráðgjafi gerist alræðismaður. 24. Þing sett á Finnlandi. 28. Jóhann Albrecht, hertogi í Mecklenborg, kjörinn lands- stjóri í Brúnsvík. Júní 10. Oraníulyðlenda í S.-Afríku fær stjórnarskrá. Byrj- ar bifreiðarkappakstur frá Peking til Pétursborgar. Borghése prinz, ítalskur, varð hlutskarpastur; kom til Parísar 10. ágúst. 14. Stórþingið norska lögleiðir kosningarrétt kvenna 15. Friðarþing hefst í Haag. J ú 1 í 8. Andast Sophus Bugge, mikill norrænufræðingur, í Kristjaníu, 74 ára. 14. Loftfarið Patrie sýnir list sína á þjóðhátíð Frakka í París, hið fyrsta, er lætur vel að stjórn. 19. Keisarinn í Kóreu látinn veltast úr völdum, 32. Gufuskipin Columbía og San Pedro rekast á við Kalí- forníustrendur. Columbía sökk og 69 manns druknuðu. Á g ú s t 3. Rockefeller steinolíukongur dæmdur í Chicago f 29j/4 milj. dollara útlát fyrir fjársvik. Vilhjálmur og Nikulás lteisarar eiga með sér stefnulag úti fyrir Swinemiinde. 4. Frönsk herskip skjóta á Casa Blanca í Marokkó. 10. Hefst alþjóðafundur í- Cambridge á Englandi um tungu- málið esperanto (dr. Zamenhofs). 29. Brotnar brú á St. Lawrence-elfi og tynast 70verkamenn. S e p t. 4. Andast Edvard Grieg, norskt tónskáld heimsfrægt 63 ára. 11. Skemtiskip Rússakeisara, Standart, ber upp á sker við Finnlands strendur. Keisari og fólk hans bjargast. 27. Gufuskipið LÚ8Ítanía, enskt, lykur ferð austur um Atlanz- haf, frá New York til Queenstown á írlandi, á 5 sólarhringum 4 mín. og 19 sek. B. J.

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.