Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1908, Síða 27

Skírnir - 01.04.1908, Síða 27
Marjas. 123 ekki einura degi lengur. Það er nóg að þræla eins o ambátt hér á heimilinu, þó að eg fái ekki níðkviðling hjá fóstui'syni ykkar í þokkabót. — Og eg kynni að mega skjóta því inn í, sagði Jón- as, að nú í kvöld ætlaði Nonni litli að reka heynálina í kviðinn á mér, í því skyni, sagði hann, að koma mér til helvítis. Mér fanst hrollur fara um alla í baðstofunni. Um sjálfan mig fór líka hrollur. Eg fann, að eg mundi vera verstur maður á jörðunni. Og eg grét hástöfum. — Nú tölum við ekki meira um þetta í kvöld, sagði fóstra mín. — A þá ekki að liýða Nonna? sagði Manga. Eða á eg að fara á miðjum vetri? — Eg ræð hýðingum hér, sagði fóstra mín. Hvað sem hver gerir eða segir. En við tölum ekki nokkurt orð um þetta framar, þangað til ofsinn er farinn úr okk- ur . . . Þér er bezt að fara að hátta, Nonni minn. Eg skal færa þér matinn þinn í rúmið. — Eg hefi ekki lyst á að borða, sagði eg. En eg gat varla komið því upp fyrir ekka. Og eg fór að tína af mér spjarirnar. Fóstra mín kom að rúminu mínu, þegar ljósið hafði verið slökt í baðstofunni. Hún settist á rúmstokkinn og strauk hendinni um kinnina á mér. Eg var enn að gráta. Hún laut niður að mér. — Segðu mér nú, Nonni minn, hvernig í öllu liggur. Segðu mér það alt. Eg skil það sjálfsagt, hvernig sem það er. Og þú veizt, að eg kann að fyrirgefa. Eg hætti að gráta. og sagði henni alla söguna, alt frá því er rímnahugmyndin fæddist á göngunni með Grími um morguninn og þangað til eg bjóst til varnar í hlöðunni. Þá fór eg aftur að gráta. — Þetta er víst óttalega óguðlegt, sagði eg. Fóstra mín þagði við. — En það var líka ljótt af Jónasi að svíkja mig um marjasinn og ætla að berja mig, sagði eg þá bc cS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.