Skírnir - 01.04.1908, Page 34
130
Peningaverðið á Islandi.
þar sem hvert amt er notað fyrir meðaltal 1830 og 1850’r
þá kemur það af tveimur ástæðum: Verðlagsskrárnar
voru alls fimm, sýslur urðu því ekki fluttar milli amt-
am.a svo vel væri, og flokkstalan í ömtunum var næsta
jöfn þá, þótt Vesturamtið væri nokkuð mannfærra en hin
ömtin hvort fyrir sig. — Þegar þessum aðferðum hefir
verið beitt til þess að fá verðsögu fyrri aldar og þessarar
út úr verðlagsski'ánum, koma út þeir fjórir dálkar, sem
hér fara á eftir.
1830 1850 1900 1907
kr. kr. kr. kr.
1. Kýr 36.21 50.97 92.99 103.88
‘2. 6 ær 30.98 41.24 64.76 82.82
3. 12 gemlingar . . 43.73 57.92 90.32 122.50
4. 1 hestur (3/4 hdr.) 24.18 32.61 64.90 74.13
5. Hvít ull 120 pd. 33.62 .41.36 59.06 110.46
6. Mislit ull 120 jid. 28.16 35.82 41.30 75.79
7. Smjör, súrt, 120pd. 34.22 43.60 68.90 80.23
8. Tólg, 120 pd. . . 38.08 39.96 34.16 38.24
9. Vaðmál 120 pd. . 70.03 79.27 134.50 132.80
10. Harðfiskur*) 6 vt. 33.61 38.07 81.59 79.65
11. Fiður, 120 pd.. . 28.22 55.88 87.28 100.38
12. Dagsv.24(hv. 5al.) 28.80 35.04 60.72 69.12
13. Lambsf.24(hv.5al.) 31.68 52.56 96.96 99.20
14. Meðalv. á hundr. 30.82 33.32 60.18 71.80
15. Meðalverð á alin 0.25 0.30 0.50 0.60'
III. Peningaverð fyrrum og nú borið aaman við landaura.
Milli 1850 og 1900 er langt timabil, og hefði verið-
æskilegt að fylla þá eyðu með verðlagsskránum 1875, sem
er þar mitt á milli. En sú verðlagsskrá, og verðlags-
skrárnar frá árunum 1870—80, segja svo algjörlega rangt
*) Sá harðfiskur sem nú fgengur kaupum og sölum er á 240 kr,
hverjar 6 vættir.